bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Draugur í inniljósi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11167 |
Page 1 of 1 |
Author: | grettir [ Tue 26. Jul 2005 17:16 ] |
Post subject: | Draugur í inniljósi |
Inniljósið í bílnum hjá mér hegðar sér eitthvað undarlega (e36). Það kviknar í tíma og ótíma. Maður opnar, það kviknar.. setur í gang, það slekkur á sér, en svo kviknar það bara skömmu síðar. Meira að segja þegar bíllinn stendur óhreyfður úti á bílastæði, þá kviknar það upp úr þurru ![]() Einhver sem kannast við svipað vandamál? Eru þetta ekki hurðar/skott nemarnir sem eru með stæla? Eða eitthvað allt annað. Það væri svo sem allt í lagi að hafa þetta bara slökkt, ef þetta triggeraði ekki alltaf þjófavörnina. Ég er ekki vinsæll í götunni skal ég segja ykkur. |
Author: | bjahja [ Tue 26. Jul 2005 17:38 ] |
Post subject: | |
Ég giska á að þetta sé einhver hurðarnemi sem er að stríða þér........best að rúlla til TB og láta þá tjekka á þessu. En skoðaðu fyrst hvort þú finnir eithvað um þetta á einhverjum síðum td www.bimmerforums.com www.dtmpower.net www.e36coupe.co.uk/ |
Author: | grettir [ Tue 26. Jul 2005 18:35 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Ég giska á að þetta sé einhver hurðarnemi sem er að stríða þér........best að rúlla til TB og láta þá tjekka á þessu.
En skoðaðu fyrst hvort þú finnir eithvað um þetta á einhverjum síðum td www.bimmerforums.com www.dtmpower.net www.e36coupe.co.uk/ Já ætli maður kíki ekki bara í TB. Mér sýndist á snöggri leit á þessum síðum að þetta sé málið. Maður byrjar kannski á því að rífa þá úr og athuga hvort það er eitthvað sambandsleysi. WD-40 gæti reddað þessu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |