bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

swappa læsingu ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11135
Page 1 of 1

Author:  finnbogi [ Fri 22. Jul 2005 04:06 ]
Post subject:  swappa læsingu ?

jæja ég var að pæla hvort einhver hér viti hvort læsingin úr 320i 89' drifi
passi í drif úr 325i 87' ? eða veit einhver hvar ég gæti komist að því ?

takk

Author:  Eggert [ Fri 22. Jul 2005 07:33 ]
Post subject: 

Mér finnst það mjög líklegt þar sem ÁrniB var með læsingu úr 318(if I'm not mistaken). En annars er ég enginn E30 specialist einsog margir hérna.

Author:  gstuning [ Fri 22. Jul 2005 08:52 ]
Post subject: 

Þarft að hringja á verkstæðið hjá B&L,
þar er einhver gaur sem er í því að swappa læsingum fyrir menn,
20kall skilst mér að það kosti,
Hann þyrfti að skoða læsinguna hjá þér og svona líklega til að dæma um

Author:  oskard [ Fri 22. Jul 2005 12:29 ]
Post subject: 

320 læsing passar ekki í 325 drif þar sem að 320 læsingin er minni.

Author:  Einarsss [ Fri 22. Jul 2005 12:31 ]
Post subject: 

þannig að viltu ekki bara láta mig fá læsinguna ;)

Author:  arnib [ Fri 22. Jul 2005 23:18 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Mér finnst það mjög líklegt þar sem ÁrniB var með læsingu úr 318(if I'm not mistaken). En annars er ég enginn E30 specialist einsog margir hérna.


Ég var með læst drif úr 318i, ekki bara læsingu.

Drifið sjálft er minna, en það hélt fínt í öllum mínum leikjum :)

Author:  Eggert [ Fri 22. Jul 2005 23:28 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Eggert wrote:
Mér finnst það mjög líklegt þar sem ÁrniB var með læsingu úr 318(if I'm not mistaken). En annars er ég enginn E30 specialist einsog margir hérna.


Ég var með læst drif úr 318i, ekki bara læsingu.

Drifið sjálft er minna, en það hélt fínt í öllum mínum leikjum :)

Já.. auðvitað. Meira meira sense... :? :wink:

Author:  finnbogi [ Sat 23. Jul 2005 14:54 ]
Post subject: 

já ég ætla bara að nota 320 drifíð :D nenni þessu veseni ekki ég hjélt að það
hefi eintthvað farið inní því og ég var að setja gamla drifið mitt í hann svo sá
ég hvaðan hljótðið koma sem ég hjélt að væri úr drifinu en það lostnuðu tveir fremstu boltarnir á þvi og þá rakst drifskaftið í burðar bitann og þá kom alltaf þvílíkt hljót þegar slaki kom á drifskaftið jæja ég veti allavegana núna að það er allt í lagi með læsta drifið mitt ætla þá bara að skipta um pakkdósina sem er ónýt í rólegheitum takk samt fyrir svörin drengir

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/