Ég hef notað Ipod+Itrip-ið í nokkrum bílum og það er ekki sama hver er. Óaðfinnanlegur hljómur í bimmanum mínum (E39), en hef prufað hann m.a í nýjum Skoda og það reyndist ekki vel.
Þetta hefur væntanlega e-ð að gera með gæði loftnets, útvarps eða e-ð þess háttar.
En það virðist engu skipta hvort ég haldi á honum, hef hann í stokknum eða læt hann bara liggja í farþegasætinu, alltaf flott sound (en ég hef reyndar ekki prufað aftursætið, enda engin tilgangur með því, ÉG keyri bílinn minn og ÉG stjórna tónlistinni

).
En fyrir
HP-e39 þá ER hægt að tengja magasín beint í tækið (reyndar er það tengt inná útvarpsrás). Ég er ekki heldur með Buisness græju í mínum en ég keypti Aiwa 6xmag hjá Nesradíó, sem þeir tengdu fyrir mig (og kostaði ekki hönd og fót, 40k fyrir um 2 árum). Virkar fínt fyrir mig (en tek það fram að ég er ekki e-r BÚMMBÚMM Scooter fan

)
En í dag myndi ég ráðleggja fólki frekar að fara the Ipod-way ef það nær góðum hljómi og á hleðslutæki í bílinn.