bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 16:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: bensínlykt í starti
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 18:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 14:36
Posts: 20
Sælir félagar
ég er með 525i '92 , þegar ég starta honum finn ég netta bensínlykt, ég hef fundið þessa lykt örsjaldan í akstri en nánast alltaf þegar ég starta honum

Veit einhver hvað þetta getur verið ?

kv
Addi

_________________
BMW E34 525i '92


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
manni grunar nú helst að það sé að leka með einhverri slöngu/röri, en þá ætti lyktin að vera stöðug. ertu búin að prufa þefa uppúr vélarýminu meðan bíllin er í gangi eða nýbúin að vera í gangi?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 20:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
kom líka hjá mér fyrir nokkru síðan, þá var aðeins brotinn bensínmælirinn ofan í tankinum hjá mér.

kom samt einna helst þegar mikið bensín var á tanknum því þá flæddi líka aðeins upp úr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 20:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ef þetta er fjölventla vélin,, þá er bara morkin benzínslanga,,, taktu véla coverin af, og þar er benzín slanga sem fer í spíssa railið,, endurnýjaðu hana bara. :)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jul 2005 13:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Þetta kemur líka á mínum 520 ´89 alltaf þegar að ég starta honum kemur þessi ilmandi bensínlykt og svo hverfur hún bara :?: :?:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group