bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Cruise Control
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Menn eru frekar duglegir að pæla í að breyta bílnum í eitthvern svaka cruiser og mig langar svoldið í cruise control 8)

Málið er að ég á e34 525, "Djofullinn" er einmitt að rífa þannig bíl sem er með cruise control, er eitthver sem veit hvað þarf að færa á milli og hverju þarf að breyta til að þetta virki eðlilega?

Ætti að skipta eitthverju máli hvort þetta væri flutt úr sjálfskiptum í beinskiptan? :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Er þetta ekki bara plug and play?

Fá bara allt dótið hjá Danna og skella þessu í... Það skiptir pottþétt ekki máli hvort bíllinn er sjálfskiptur eða beinskiptur!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Logi wrote:
Er þetta ekki bara plug and play?

Fá bara allt dótið hjá Danna og skella þessu í... Það skiptir pottþétt ekki máli hvort bíllinn er sjálfskiptur eða beinskiptur!


Tja, málið er nefnilega að við erum ekkert viss um hvað þarf að rífa til að smella þessu í, svo þarf náttúrulega að tengja stöng fyrir neðan rúðuþurkustuffið?

Kæmi mér ekkert á óvart að þetta væri smá mix :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég held að það sé nú dáldil vinna að tengja þetta allt, minnir að heilin sé framarlega í húddinu, síðan þarf að leggja rafmagnið þaðan inn í bíl og í stýrissúluna og eflaust skipta um eitthvað af henni og setja rofan í

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Allar raflagnateikningarnar fyrir þetta eru náttúrulega í Bentley manualinu http://www.bentleypublishers.com/ (sennilega ódýrast á amazon.co.uk)

Svo fann ég þetta svona í fljótu bragði:

http://www.bimmer.info/forum/showthread.php?t=7765&highlight=cruise+control

Myndasería hjá einum sem er á 530 og kláraði dæmið:
http://www.bimmer.info/forum/showthread.php?t=6688&highlight=cruise+control

http://www.bimmer.info/forum/search.php?searchid=88421

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jul 2005 22:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Snilld Bjarkih, þakka þér kærlega ;) :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 19:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Nýjasta Total BMW (ágúst 2005) var að renna inn um lúguna og viti menn.. í Hands On er einmitt lýsing á E34 cruise control retrofitting. :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
iar wrote:
Nýjasta Total BMW (ágúst 2005) var að renna inn um lúguna og viti menn.. í Hands On er einmitt lýsing á E34 cruise control retrofitting. :-D


Ég var einmitt að fara að senda inn nákvæmlega þessar sömu upplýsingar :lol:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 20:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Hvur fjárinn, talandi um tilviljun!

Maður þyrfti að koma höndum sínum yfir eintök af svoleiðis!!!

Væri vel þess virði að framkvæma :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jul 2005 18:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Damn er einmitt búinn að vera horfa eftir cruise control í bílinn hjá mér, vissi að ég hefði átt að vera búinn að spyrja Djöfullinn :) Annars er þetta smá vinna við þetta en ekkert til þess að stressa sig og kvíða fyrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jul 2005 01:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Kannski ekkert slæmt að fá sér cruise control þá yrði maður allavegana ekki tekinn rétt yfir 100

lenti einu sinni í því að ég og pabbi vorum teknir á 101 :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jul 2005 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Elnino wrote:
Kannski ekkert slæmt að fá sér cruise control þá yrði maður allavegana ekki tekinn rétt yfir 100

lenti einu sinni í því að ég og pabbi vorum teknir á 101 :roll:


Þú ert að djóka!?......right? :roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jul 2005 09:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
:lol2: þú hlýtur að vera grínast, eina skiptið sem ég veit um mann sem var tekinn á 101 þá var hann á malarvegi þar sem er 80 km hámarkshraði..
þeir hafa allavegana alltaf látið mig í friði fyrir neðan 110!

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jul 2005 09:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ég var nú tekinn á 104 einusinni :roll:

En vonandi gengur vel að retrofitta cruise control :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jul 2005 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
bjahja wrote:
ég var nú tekinn á 104 einusinni :roll:

En vonandi gengur vel að retrofitta cruise control :D


Sama hér, þeir taka sínu starfi alvarlega þarna í Húnavatnssýslunum. BTW það er hægt að nota cruise control búnaðinn úr E32 í E34

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group