bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tjúna M40 mótor
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11056
Page 1 of 2

Author:  CosinIT [ Tue 12. Jul 2005 18:29 ]
Post subject:  Tjúna M40 mótor

ég er sennilega eini sem er nóu vitlaus til að detta þetta í hug :lol:
Er að spá í að fá mér tölvukubb, einhvern loftskynjara, og flækjur kanski opnari loftsíu og svo var ég að spá í að fá mér turbonator.

hefur einhver prufað að gera þetta, er bara að spá hvort þetta loftskynjara dót sé plat og þetta turbonator hvort það sé bara rugl :shock:
svo líka þegar maður er ekki að gera neitt meira hvort maður þurfi að taka velina upp.

Author:  arnib [ Tue 12. Jul 2005 18:46 ]
Post subject: 

Turbonator ... hljómar ekki vel,

einhvern link?

Author:  CosinIT [ Tue 12. Jul 2005 18:56 ]
Post subject:  hmm

http://turbonator.com/
það er verið að tala um 35hp á þessa vel með þessu, þó ég sé ekki að reikna með svo miklu.

Author:  Eggert [ Tue 12. Jul 2005 19:05 ]
Post subject: 

Verð nú að segja fyrir mig að þetta lítur ekki vel út..

...jú, ég myndi kannski prófa þetta á einhverri hjondæ druslu..

Author:  CosinIT [ Tue 12. Jul 2005 20:51 ]
Post subject:  hmm

þetta með turbonator, heldurru að það skemmi kanski einhvað?
enn hitt ok?

Author:  Svezel [ Tue 12. Jul 2005 21:38 ]
Post subject: 

I smell snake oil :lol:

Author:  drolezi [ Tue 12. Jul 2005 22:10 ]
Post subject: 

I smell speed holes.

Author:  Þórir [ Tue 12. Jul 2005 22:52 ]
Post subject:  Sæll.

Prófaðu bara frekar að fá þér bíl með stærri vél. Oftast er það bæði ódýrara og betra.

Kveðja.
Þórir I.

Author:  CosinIT [ Tue 12. Jul 2005 23:15 ]
Post subject: 

reyndar kosta þessi skynjarar og tölvukubburinn lítið sem ekkert. mig langar voða lítið í annað en e30 :shock:
flækjurnar eru það eina sem kostar einhvað.
fæ mér bara stærri vel í hann seinna :lol:

Author:  zneb [ Wed 13. Jul 2005 00:01 ]
Post subject: 

er þetta turbonator ekki bara svipuð pæling og ecotek ventlarnir?

Author:  bjahja [ Wed 13. Jul 2005 00:08 ]
Post subject: 

LOOOOOOL turbonator :lol: :lol:

En tölvukubbur og svona er fínt, flækjur líklega ekki þess virði og turbonator er nei :wink:

Author:  oskard [ Wed 13. Jul 2005 00:12 ]
Post subject: 

Gleymdu þessu, þú græðir meira á því að henda aftursætinu úr bílnum !


Fáðu þér frekar 2.5 mótor, arnib hérna á spjallinu á einn til sölu grunar mig :)

Author:  iar [ Wed 13. Jul 2005 10:09 ]
Post subject: 

Uss maður, hættu að hlusta á gaurana hérna og skelltu þér á þetta Turbonator (frábært nafn!! :rollinglaugh: ) og láttu okkur svo vita hvernig það kemur út. :-D Þetta kostar ekki það mikið. ;-)

Annars virðist þetta ganga út á nokkurnvegin sömu hluti og Hiclone dótið sem var einhverntíman umræða um hérna. Þú ættir að geta fundið eitthvað í leitinni.

Author:  CosinIT [ Wed 13. Jul 2005 19:35 ]
Post subject: 

það er á plani að setja í hann 2,5 vel, sá eina á 26þús. er samt að spá í hvað meira ég þarf, þeas kassa aftur hásingu og skaft, svo spurning um bensín dælu. hef heyrt að vel úr e36 eigi að smell passa hefur einhver prufað það?

Author:  Haffi [ Wed 13. Jul 2005 19:46 ]
Post subject: 

Þær SMELL passa ekki :)

Óskard getur frætt þig allt um það.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/