bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Cruise Control
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11042
Page 1 of 2

Author:  Knud [ Mon 11. Jul 2005 21:35 ]
Post subject:  Cruise Control

Menn eru frekar duglegir að pæla í að breyta bílnum í eitthvern svaka cruiser og mig langar svoldið í cruise control 8)

Málið er að ég á e34 525, "Djofullinn" er einmitt að rífa þannig bíl sem er með cruise control, er eitthver sem veit hvað þarf að færa á milli og hverju þarf að breyta til að þetta virki eðlilega?

Ætti að skipta eitthverju máli hvort þetta væri flutt úr sjálfskiptum í beinskiptan? :oops:

Author:  Logi [ Mon 11. Jul 2005 21:44 ]
Post subject: 

Er þetta ekki bara plug and play?

Fá bara allt dótið hjá Danna og skella þessu í... Það skiptir pottþétt ekki máli hvort bíllinn er sjálfskiptur eða beinskiptur!

Author:  Knud [ Mon 11. Jul 2005 21:46 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Er þetta ekki bara plug and play?

Fá bara allt dótið hjá Danna og skella þessu í... Það skiptir pottþétt ekki máli hvort bíllinn er sjálfskiptur eða beinskiptur!


Tja, málið er nefnilega að við erum ekkert viss um hvað þarf að rífa til að smella þessu í, svo þarf náttúrulega að tengja stöng fyrir neðan rúðuþurkustuffið?

Kæmi mér ekkert á óvart að þetta væri smá mix :)

Author:  íbbi_ [ Mon 11. Jul 2005 21:55 ]
Post subject: 

ég held að það sé nú dáldil vinna að tengja þetta allt, minnir að heilin sé framarlega í húddinu, síðan þarf að leggja rafmagnið þaðan inn í bíl og í stýrissúluna og eflaust skipta um eitthvað af henni og setja rofan í

Author:  Bjarkih [ Mon 11. Jul 2005 22:05 ]
Post subject: 

Allar raflagnateikningarnar fyrir þetta eru náttúrulega í Bentley manualinu http://www.bentleypublishers.com/ (sennilega ódýrast á amazon.co.uk)

Svo fann ég þetta svona í fljótu bragði:

http://www.bimmer.info/forum/showthread.php?t=7765&highlight=cruise+control

Myndasería hjá einum sem er á 530 og kláraði dæmið:
http://www.bimmer.info/forum/showthread.php?t=6688&highlight=cruise+control

http://www.bimmer.info/forum/search.php?searchid=88421

Author:  Knud [ Mon 11. Jul 2005 22:09 ]
Post subject: 

Snilld Bjarkih, þakka þér kærlega ;) :)

Author:  iar [ Wed 13. Jul 2005 19:52 ]
Post subject: 

Nýjasta Total BMW (ágúst 2005) var að renna inn um lúguna og viti menn.. í Hands On er einmitt lýsing á E34 cruise control retrofitting. :-D

Author:  Bjarkih [ Wed 13. Jul 2005 20:25 ]
Post subject: 

iar wrote:
Nýjasta Total BMW (ágúst 2005) var að renna inn um lúguna og viti menn.. í Hands On er einmitt lýsing á E34 cruise control retrofitting. :-D


Ég var einmitt að fara að senda inn nákvæmlega þessar sömu upplýsingar :lol:

Author:  Knud [ Wed 13. Jul 2005 20:38 ]
Post subject: 

Hvur fjárinn, talandi um tilviljun!

Maður þyrfti að koma höndum sínum yfir eintök af svoleiðis!!!

Væri vel þess virði að framkvæma :D

Author:  Kalli [ Thu 14. Jul 2005 18:07 ]
Post subject: 

Damn er einmitt búinn að vera horfa eftir cruise control í bílinn hjá mér, vissi að ég hefði átt að vera búinn að spyrja Djöfullinn :) Annars er þetta smá vinna við þetta en ekkert til þess að stressa sig og kvíða fyrir.

Author:  Elnino [ Fri 15. Jul 2005 01:44 ]
Post subject: 

Kannski ekkert slæmt að fá sér cruise control þá yrði maður allavegana ekki tekinn rétt yfir 100

lenti einu sinni í því að ég og pabbi vorum teknir á 101 :roll:

Author:  IvanAnders [ Fri 15. Jul 2005 07:59 ]
Post subject: 

Elnino wrote:
Kannski ekkert slæmt að fá sér cruise control þá yrði maður allavegana ekki tekinn rétt yfir 100

lenti einu sinni í því að ég og pabbi vorum teknir á 101 :roll:


Þú ert að djóka!?......right? :roll:

Author:  Höfuðpaurinn [ Fri 15. Jul 2005 09:00 ]
Post subject: 

:lol2: þú hlýtur að vera grínast, eina skiptið sem ég veit um mann sem var tekinn á 101 þá var hann á malarvegi þar sem er 80 km hámarkshraði..
þeir hafa allavegana alltaf látið mig í friði fyrir neðan 110!

Author:  bjahja [ Fri 15. Jul 2005 09:23 ]
Post subject: 

ég var nú tekinn á 104 einusinni :roll:

En vonandi gengur vel að retrofitta cruise control :D

Author:  Bjarkih [ Fri 15. Jul 2005 10:26 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
ég var nú tekinn á 104 einusinni :roll:

En vonandi gengur vel að retrofitta cruise control :D


Sama hér, þeir taka sínu starfi alvarlega þarna í Húnavatnssýslunum. BTW það er hægt að nota cruise control búnaðinn úr E32 í E34

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/