bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Angel eyes
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11037
Page 1 of 1

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 11. Jul 2005 14:51 ]
Post subject:  Angel eyes

Veit einhver hvað inpro angel eyes ljós kosta á e30 uppí bogl eða TB?
Og hefur einhver einhverja reynslu af þeim?

Author:  aronjarl [ Mon 11. Jul 2005 19:25 ]
Post subject: 

jónki þetta er eitthvað um 40-50 þús.. :wink:

p.s. reynsla mín af því mér finst það ekki flott á E 30 :wink:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 11. Jul 2005 22:22 ]
Post subject: 

þetta kostar ekki svo mikið, topps 25-30 þús af schiedmann.
og hérna er linkur af bíl með svona:

http://www.autoscout24.de/home/index/de ... uqrxdszscx

Velja bara fleirri myndir og þá kemur ein þar sem hann er illa svalur með angel eyes 8)
Svo er nátturlega spurning um að fá sér frekar smokuð framljós, þetta kostar mjög svipað :)

Author:  elfar [ Mon 11. Jul 2005 23:15 ]
Post subject: 

Er löggan ekkert að skammast útaf svona angel eyes?
Og með þessi smoke framljós, er það ekki bannað? :-k

Image

Author:  Djofullinn [ Mon 11. Jul 2005 23:20 ]
Post subject: 

elfar wrote:
Er löggan ekkert að skammast útaf svona angel eyes?
Og með þessi smoke framljós, er það ekki bannað? :-k

Image

Nei og nei. Angel Eyes eru bara stöðuljós sem liggja í hring, ekkert hægt að setja út á það :) Smókuð ljós eru hönnuð þannig að þau skila réttri birtu. En það er allt annað mál ef menn spreyja ljósin svört :o

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 11. Jul 2005 23:21 ]
Post subject: 

ég held nú að angel eyes sé í lagi í dagsbirtu bara eins og stöðuljós
og ekki veit ég til þess að menn eins og einar á svarta m-techII
bílnum hafi lent í einhverju veseni útaf sínum ljósum :wink:

Author:  Djofullinn [ Mon 11. Jul 2005 23:22 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
þetta kostar ekki svo mikið, topps 25-30 þús af schiedmann.
og hérna er linkur af bíl með svona:

http://www.autoscout24.de/home/index/de ... uqrxdszscx

Velja bara fleirri myndir og þá kemur ein þar sem hann er illa svalur með angel eyes 8)
Svo er nátturlega spurning um að fá sér frekar smokuð framljós, þetta kostar mjög svipað :)

Er það bara vitleysa í mér eða eru þessi In Pro ljós ekki bara smókuð líka, virðast allavega vera það á þessum myndum :)

Author:  elfar [ Mon 11. Jul 2005 23:31 ]
Post subject: 

er s.s. nóg að vera bara með stöðuljósin á á daginn? :oops:

en djöfull er það samt vitlaust ða maður megin vera með smoke framljós ef maður kaupir þau, en maður má ekki lita þau sjálfur? Gengur það sama með filmurnar, mega þær vera litaðar við framsætin ef að það eru original rúður?

En afhverju finnst þér angel eyes ekki vera að gera góða hluti á e30 Aron Jarl? eru angel eyes ekki bara flott á öllum bimmum yfir höfuð?

Author:  oskard [ Mon 11. Jul 2005 23:34 ]
Post subject: 

þú mátt vera með smokeuð ljós ef að þau draga ekki úr
birtu sem ljósið gefur frá sér. Eins og td. Hella ljósin í e30 gefa
frá sér jafn mikla birtu og venjuleg e30 ljós.

Author:  elfar [ Mon 11. Jul 2005 23:36 ]
Post subject: 

En ef að maður dekkti bara ljósin sjálfur og fengi sér svo öflug xenon ljós? (kannski full mikill pakki fyrir dökk framljós?) En gæti maður þá ekki fengið sér ansi dökk framljós ef maður er með öflugt ljósakit á bílnum?

Author:  Angelic0- [ Tue 12. Jul 2005 08:17 ]
Post subject: 

Þessi umræða er komin út i öfgar, málið er einfalt:

Orginalteil hlutir eru CE approved, og þessvegna geturu notað þá innan evrópuríkjanna án nokkura kvaða, og JÁ, ef að bíllinn þinn kemur með orginal reyklitað gler (s.b.r. Galant 88-92) þá kemstu klekklaust gegnum skoðun, og lögreglan getur ekkert gert í málunum.

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 12. Jul 2005 10:13 ]
Post subject: 

:wink:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 12. Jul 2005 10:17 ]
Post subject: 

Quote:
Er það bara vitleysa í mér eða eru þessi In Pro ljós ekki bara smókuð líka, virðast allavega vera það á þessum myndum


Ég veit ekkert hvort þessi ljós á myndunum eru frá inpro,
ég var bara að sýna hvað þetta væri töff á e30.
En ef þið vitið um einhver ljós sem eru bæði
smokuð og angel eyes þá
endilega látið mig vita því það er toppurinn 8)

Author:  Steinieini [ Wed 13. Jul 2005 16:04 ]
Post subject: 

Þetta gæti alveg eins verið kittuð toyota corolla á myndunum í myrkrinu :wink:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 13. Jul 2005 16:09 ]
Post subject: 

Steinieini wrote:
Þetta gæti alveg eins verið kittuð toyota corolla á myndunum í myrkrinu :wink:


Jáhámm þú segir það, ekki er ég alveg sammála þér.
Ég sé alveg fullkomlega að þetta sé e30 BMW 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/