bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Eru bílaréttingarmenn hér. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11026 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Sat 09. Jul 2005 11:13 ] |
Post subject: | Eru bílaréttingarmenn hér. |
Er að spá hvort menn hafi reynslu af því að skipta um þak á E30 bíl og hvar þetta er tekið í sundur ( best væri ef það væri hækt efst á stafnum ) |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 09. Jul 2005 15:23 ] |
Post subject: | |
allt þetta fyrir topplúgu? |
Author: | Angelic0- [ Sat 09. Jul 2005 17:27 ] |
Post subject: | |
Ættir að geta spurt Stjána "NISMO" um þetta ![]() Samt án efa mesta rugl project sem að ég veit um ! |
Author: | Djofullinn [ Sat 09. Jul 2005 17:28 ] |
Post subject: | |
Ég mundi hiklaust gera þetta fyrir topplúgu. Og stefnan er meira að segja að gera það við E21 bílinn minn ![]() ![]() |
Author: | jens [ Sat 09. Jul 2005 19:33 ] |
Post subject: | |
"Djöfull" er ég sammála þér "allt þetta fyrir topplúgu" já og leyfðu mér að fylgjast með ef þú lærir þetta. |
Author: | Eggert [ Sat 09. Jul 2005 20:11 ] |
Post subject: | |
Ég er svo sammála ykkur.. svona project verður bara að vera með topplúgu. ![]() |
Author: | flamatron [ Sat 09. Jul 2005 21:12 ] |
Post subject: | |
Topplúga og Cruzie control ætti að vera staðalbúnaður í öllum bílum. ![]() |
Author: | adler [ Sat 09. Jul 2005 23:59 ] |
Post subject: | |
Þetta er ekkert stórmál ég er svo kallaður bílaréttingarmaður og þetta hefur verið gert oft , það sem þarf að passa er að bíllinn skekkist ekki við þetta og þá getur verið gott að stífa hann á meðan að þetta er gert t.d með því að sjóða prófíla á milli póstana framm og aftur og í einhverja sterka staði.svo eru slöngur inní póstunum á topplúgu bílum sem að þarf að passa uppá þær eru til að hleypa vatni niður og eru þær yfirleitt fjórar,ég er núbúinn að taka svona topplúgu topp af e 30 það var allt lúgu dótið ónýtt brotið og slitið.svo ég ákvað aðeins í leiðini að leika mér með toppinn og var hann lækkaður 10 cm og soðinn þannig á, djöfull er hann flottur þannig. top chop http://www.top-chop.de/ |
Author: | iar [ Sun 10. Jul 2005 11:06 ] |
Post subject: | |
adler wrote: ég ákvað aðeins í leiðini að leika mér með toppinn og var hann lækkaður 10 cm og soðinn þannig á, djöfull er hann flottur þannig.
Þú veist að það er stranglega bannað að segja frá svona hlutum og pósta ekki myndum með. ![]() |
Author: | adler [ Sun 10. Jul 2005 14:29 ] |
Post subject: | |
Ég hef ekki tekið neinar myndir af þessu ennþá en það ætti nú að vera hægt svona fljótlega ef ég nenni. Bíllinn er núna í geymslu og ég í pásu frá honum svona verk hafa ekki neinn forgang það er svo margt annað að gera og þetta er bara til gamans gert ![]() það getur vel verið að ég auglýsi hann bara til sölu einhvern daginn og þá verð ég auðvitað að koma með einhverjar myndir. |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 10. Jul 2005 16:30 ] |
Post subject: | |
Choppa topp á E30! GEÐVEIKT! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |