bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hurðaspjöld af E34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10991 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Mon 04. Jul 2005 20:56 ] |
Post subject: | Hurðaspjöld af E34 |
Ég var að reyna að taka hurðaspjald af E34 en það gekk ekkert allt of vel.... Ég er s.s búinn að losa torks boltann þar sem efri hlutinn af handfanginu er ásamt öllum smellunum. Síðan er hurðaspjaldið fast þar sem neðri hlutinn af handfanginu er eins og það er oftast á bílum ![]() Hefur einhver gert þetta og man hvernig þetta er eða nennir að kíkja í Bentley fyrir mig ![]() |
Author: | Einsii [ Mon 04. Jul 2005 21:08 ] |
Post subject: | |
Þegar ég var að losa úr gamla E28 þá losnaði handfangið af spjaldinu og ég snéri því til að það kæmi af hurðinni.. og þá var allt laust en það var lika E28 |
Author: | Djofullinn [ Mon 04. Jul 2005 21:16 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Þegar ég var að losa úr gamla E28 þá losnaði handfangið af spjaldinu og ég snéri því til að það kæmi af hurðinni.. og þá var allt laust
en það var lika E28 Já ok það gæti verið þannig, ég þorði ekkert að taka á handfanginu ![]() |
Author: | Eggert [ Mon 04. Jul 2005 23:17 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Einsii wrote: Þegar ég var að losa úr gamla E28 þá losnaði handfangið af spjaldinu og ég snéri því til að það kæmi af hurðinni.. og þá var allt laust en það var lika E28 Já ok það gæti verið þannig, ég þorði ekkert að taka á handfanginu ![]() Hurðarspjald á E36 er bara fest með tveimur tork skrúfum og svo þarf bara að beita ofbeldi til þess að losa tappana sem halda því. Bara toga fast, og ef það dugar ekki, þá toga fastar. Virkaði á E36 ![]() |
Author: | IceDev [ Mon 04. Jul 2005 23:20 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwe34.net/e34main/maintenance/Body/DoorRemoval.htm Tók mig 3 sek á google |
Author: | Djofullinn [ Mon 04. Jul 2005 23:25 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote:
Eg þakka en það er ekkert talað um þetta sem ég er að tala um þarna ![]() |
Author: | SER [ Tue 05. Jul 2005 07:53 ] |
Post subject: | |
Þegar að ég losaði hurðaspjaldið að aftan hjá mér þá var mér bent á að spenna það út sitthvorumegin á hliðunum með því að taka sitthvorumegin í það og reka hnéið undir haldfangið og lyfta spjaldinu upp með hnéinu. Það er stór smella þar sem að þarf að losa. |
Author: | Höfuðpaurinn [ Tue 05. Jul 2005 09:36 ] |
Post subject: | |
ég tók nú svona spjald af í vetur en mig rámar ekkert í eitthvað svona vesen.. minnir að það hafi ekki verið nein skrúfa þar sem neðri parturinn af handfanginu er, losaðu bara allar smellurnar sem festa þetta allan hringinn og reyndu að kíkja þarna á bakvið! |
Author: | Steinieini [ Tue 05. Jul 2005 14:16 ] |
Post subject: | |
Er þetta að framan/aftan ? ég tók svona af í vetur og þá losaði ég bara allar skrúfur, smellur og svo þufti að toga fast til að ná smellunum að ofan og toga svo upp að lokum til að ná þessu af handfangsfestingunni. Vona þetta hjálpi |
Author: | Halli [ Wed 06. Jul 2005 01:04 ] |
Post subject: | |
SER wrote: Þegar að ég losaði hurðaspjaldið að aftan hjá mér þá var mér bent á að spenna það út sitthvorumegin á hliðunum með því að taka sitthvorumegin í það og reka hnéið undir haldfangið og lyfta spjaldinu upp með hnéinu. Það er stór smella þar sem að þarf að losa. það er rétt hjá þessum maðurtekur það af svoleiðis það er ekkert sem heitir að kippa fast
|
Author: | Djofullinn [ Wed 06. Jul 2005 17:53 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Er þetta að framan/aftan ? ég tók svona af í vetur og þá losaði ég bara allar skrúfur, smellur og svo þufti að toga fast til að ná smellunum að ofan og toga svo upp að lokum til að ná þessu af handfangsfestingunni.
Vona þetta hjálpi Heyðu já ég er víst búinn að þessu, þetta var s.s nákvæmlega eins og Steini sagði, neðri hlutinn á handfanginu rennur s.s niður í einhverja klemmu. Þetta er held ég bara einu bimmarnir með svona festingum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |