bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: E36 '92 og skrölt
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 12:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Nú veit ég af tveimur bifreiðum af gerðinni E36, árgerð 92 sem eiga við sama vandamálið að stríða.
Þeir eru báðir með stock hljóðkerfi, en ef hátalararnir eru að ýta miklu lofti þá skröltir í bílnum fyrir aftan hægra framhjólið(ss farþegamegin).

Nú myndu sumir kannski skjóta á lausan hátalara undir hanskahólfinu en það er búið að athuga það.

Skröltið heyrist afar greinilega fyrir utan bílinn en lítið innaní.

Þar sem bílarnir eiga við sama vandamálið að stríða, var ég að spá hvort þetta væri eitthvað þekkt vandamál eða hvort þið sérfræðingarnir hefðuð einhverja hugmynd um þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group