bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Blöndungur i 316 88 E-30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10967 |
Page 1 of 1 |
Author: | hallei [ Fri 01. Jul 2005 20:44 ] |
Post subject: | Blöndungur i 316 88 E-30 |
Ég er að pæla í hvort það se selt einhversstaðar svona kit til að taka upp blöndung herna (nálar og fleira) Eða er odyrara að kaupa nyjan hvað kostar svona unit Minn gamli er ekki onytur eg er bara að pæla i hvort þetta muni borga sig upp a eiðsluna |
Author: | gstuning [ Fri 01. Jul 2005 23:09 ] |
Post subject: | |
Ég get kannski reddað þér blöndung á 2000kr???? sem er fínasta standi |
Author: | hallei [ Sun 03. Jul 2005 19:52 ] |
Post subject: | Blöndungur |
Ég tek það fram að minn virkar fullkomnlega eg er bara að pæla i hvort eiðslan myndi minka eitthvað og kanski myndi gangur velarinnar lagast eitthvað |
Author: | oskard [ Sun 03. Jul 2005 20:18 ] |
Post subject: | Re: Blöndungur |
hallei wrote: Ég tek það fram að minn virkar fullkomnlega eg er bara að pæla i hvort eiðslan myndi minka eitthvað og kanski myndi gangur velarinnar lagast eitthvað
ef að hann eyðir miklu og gegnur illa þá virkar blöndungurinn varla fullkomlega ![]() |
Author: | hallei [ Sun 03. Jul 2005 22:47 ] |
Post subject: | Blöndung |
Hann er að eiða 20+ og stundum i hægaganginum þá er hann sma rokkandi |
Author: | gstuning [ Sun 03. Jul 2005 22:51 ] |
Post subject: | Re: Blöndung |
hallei wrote: Hann er að eiða 20+
og stundum i hægaganginum þá er hann sma rokkandi WTF það er ekki eðliðlegt hentu þessu og fáðu þér eitthvað annað eða láttu laga þetta, eða ég skal redda þér blöndung á 3000kr |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |