bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 21:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Var að hugsa mér að skella lítilli keilu í skottið til að fylla svolítið upp í hljóminn.
Eitthvað 10-12" unit.

Þó er ég að heyra að maður geti bara gleymt öllu þar sem skottið sé svo þétt.

Hafa einhverjir á svipuðum bílum framkvæmt þetta og hvernig hafa þeir tæklað þetta vandamál?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 07:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Félagi minn setti 12" í skottið á E30 man ég einu sinni og var ekki sáttur við niðurstöðuna.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég hef setið í E30 með "10 boltaða í bakið, það virkar flott
bara 400W keila og 500W magnari

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Bassakeilur eru bara oldskúl og sjúga yfirleitt feitan. Ég var með eina í mínum E36 coupe, og þetta skemmir allt sem heitir hljómgæði.

Ef þú vilt flott og cool sound, fáðu þér þá 4-6 hátalara og keyrðu þá á magnara... færð alveg nægan bassa úr öftustu hátölurunum fyrir rokk og techno í fullu blasti, if that's your taste.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já ég verð að vera sammála síðasta ræðumanni, hef prófað bæði og er hrifnastur af því að setja bara virkilega góða hátalara með góðum magnara.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 09:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég var með mjög góða 13cm Kenwood framhátalara með sér tweeter
(sem var settur í hurðina), mjög góða JBL bakhátalara 6x9", stóran
magnara sem keyrði alla hátalarana og 12" JBL túpu sem var í skottinu.

Þetta var alveg mega fínt hljóð í þessu, heyrðist vel í bassatúpunni
inní bílinn.

Mér finnst oftast þurfa að hafa bassakeilu, ekki endilega stóra, til
að gefa skemmtilegan bassahljóm. Mér finnst oft vera svo kjánalegt
bassahljóð í t.d. 6x9 hátölurum.

bara mínir 2 aurar...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 09:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég set alltaf einhverja 10-12" keilu þegar ég er að fá mér græjur í bíl til þess að geta minnkað bassann úr hátölurunum sjálfum og fengið þannig betri hljóm.
Þetta er bara spurning um að stilla rétt.
Enginn að tala um að blasta alltaf bassakeiluna og hrista bílinn í sundur :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég verð að bæta við að það voru líka 2 x "6x9 hátalarar í hillunni afturí,
keilan gerði bara lægsta bassann og það var bara hreinn tónn sem kemst í gegnum svampinn og úr boddýinu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
já ég gerði þetta líka og bætti við low pass filter á keiluna til að fá bara lægstu tíðnina þangað. Setti síðan aðallega hærri tíðnina á hátalarana.

Er bara hrifnari af því að hafa þetta einfaldara og sakna alls ekki allra lægstu tíðninnar, finnst góðir hátalarar + góður magnari besta overall lausnin.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jonthor wrote:
já ég gerði þetta líka og bætti við low pass filter á keiluna til að fá bara lægstu tíðnina þangað. Setti síðan aðallega hærri tíðnina á hátalarana.

Er bara hrifnari af því að hafa þetta einfaldara og sakna alls ekki allra lægstu tíðninnar, finnst góðir hátalarar + góður magnari besta overall lausnin.


Ég er sjálfur núna með 2 x 360W rusl og rusl magnari, það er fínt, það vantar bara meira kick þegar maður er að blasta græjurnar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 11:10 
Eggert wrote:
Bassakeilur eru bara oldskúl og sjúga yfirleitt feitan. Ég var með eina í mínum E36 coupe, og þetta skemmir allt sem heitir hljómgæði.


:imwithstupid:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
10-12" keilu á 25-160 riðum, Góða 6x9 (Alpine Type R) 160-2.2k Riðum.
Vera svo með góða frammhátalara á sömu tíðni og 6x9 eða grynnri byrja kannski í 300 riðum.
En samt dreymdi mig alltaf um að setja eina 12" í skottið (20-80 rið) eina 10" í Hilluna (80-230 rið) svo góða 6x9 þar við hliðiná (230 og uppúr) 6 1/2" í frammhurðir með 1" tweeter (230 og uppúr) og svo 8" í Kickpanel (80-230 rið).. svo bara að leggjast yfir stillingar og að porta rétt, fá djúpann góðann frá 12" flott kick frá 10 og 8" og svo flott midrange og topp frá 6x9 og hurðum. en þetta þyrfti líka að gera í ///M2 hvenar sem hann kemur ;)
(á það ekki annars að verða M modelið af Ásnum ? )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
LOL nutter! 8)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég setti 12" bassakeilu í skottið boltaða á sætisbakið á E36 coupe. Tók skíðapokan úr og lét bassakeiluna í staðin á MDF plötu og þétti vel. Fékk hörku bassa út úr því, og alveg extra hávaða ef maður setti armpúðan niður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 23:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Það er hægt að setja þetta upp svona með bassakeilurnar í skottið, sérsmíðað bassabox fyrir aftan skíðagatið með 2 x 12" 1000w keilum og svo er ég með 2 x 8" 300w bassakeilur frammí í kickpanelnum sem virka mjög vel við hina framhátalarana 4" miðja 150w og 1" toppur 150w í hurðinni.

Biggi Pé

set hérna link inná síðu með myndum af þessu fyrir þá sem hafa áhuga á græjum

http://www.cardomain.com/ride/2097666/2


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group