bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bremsuklossa sensor á E34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10934
Page 1 of 1

Author:  Bjarkih [ Mon 27. Jun 2005 21:16 ]
Post subject:  bremsuklossa sensor á E34

Þegar maður er að skipta um sensorana á bremsuklossunum þarf að taka allt draslið í sundur til að komast að klossunum eða er hægt að pota þessu einhvernveginn inn?

Author:  saemi [ Mon 27. Jun 2005 22:41 ]
Post subject: 

?????

Ef þú ert að skipta um sensorana, er þá ekki nóg að komast að þeim? Þarftu líka að komast að klossunum??

Sensorinn plöggast í klossana og þú getur sett þá í án þess að losa klossana.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/