bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar loftflæðiskynjara í E30 318is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10930
Page 1 of 1

Author:  jens [ Mon 27. Jun 2005 15:25 ]
Post subject:  Vantar loftflæðiskynjara í E30 318is

Frændi minn er í vandræðum með loftflæðiskynjarann á bílnum sínum, bílinn gengur mjög illa í lausagangi en skánar þegar komið er á snúning.
Er hækt að gera eitthvað við þetta, minnir að það hafi verið umræða hér um að það væri hækt að ná þessu í sundur og liðka eitthvað.
En ef einhvar á svona til sölu þá væri það líka fínt.

Author:  oskard [ Mon 27. Jun 2005 15:28 ]
Post subject: 

Er það ekki bara þetta klassíska.. taka idlecontrolvalveinn úr og þrífa hann
vel með td. chainlube ?

Svo getur þetta líka verið coolanthitasensorinn á vélinni :)

Author:  gstuning [ Mon 27. Jun 2005 15:32 ]
Post subject: 

Betri lýsingu á vandanum takk. :)

verður betri eða alveg laus við vandamál og svo framvegis.

ég er með óskari á að kíkja fyrst á ICV og svo O2 og svo AFM

Author:  oskard [ Mon 27. Jun 2005 15:39 ]
Post subject: 

Dót númer 7 -> http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=13&fg=15

Ekki nota WD-40 ... ég nota siliconfree 5-way lube frá loctite það virðist smyrja mjög vel :)

Author:  jens [ Mon 27. Jun 2005 16:00 ]
Post subject: 

Uff takk fyrir þetta en er ekki klár á öllu þessu ICV og svo O2 og svo AFM. áttu mynd ef ekki þá hlítur þetta að fynast á Goggle

Author:  oskard [ Mon 27. Jun 2005 16:04 ]
Post subject: 

ICV = Idle Control Valve = Númer 7 á myndinni :D
AFM = Air Flow Meter = Það er loftflæðiskynjarinn sem þú varst að tala um og er númer 1 á myndinni
O2 = Oxygen sensor? = Súrefnisskynjari þetta er græjan sem er skrúfuð í pústið. Þú ættir að sjá þetta strax það er rafmagnsvír sem kemur úr honum, kíkti í húddið púst megin og horfðu niður eftir greinunum þangað til þú sérð skynjarann

Author:  jens [ Mon 27. Jun 2005 16:23 ]
Post subject: 

:burnout:

Author:  jens [ Mon 27. Jun 2005 16:27 ]
Post subject: 

gstuning skrifar:
Quote:
Betri lýsingu á vandanum takk


Er að vísu ekki með bílinn en eins og hann lýsir þessu þá gengur bílinn eins og á þremur í lausagangi ferlegan truntugang, en á háum snúning gengur hann held ég bara eðlilega ( veit ekki hvað háum snúning en held að hann sé að tala um 3000+ sn/mín.

Author:  gstuning [ Mon 27. Jun 2005 17:09 ]
Post subject: 

Þarf að athuga með icv dótið og sjá hvort að það sé nokkuð erfitt að hreyfa það,

svo líka þyrfti að athuga með vacuum leka og þessháttar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/