bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kostnaður við ! TUNING
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1093
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Fri 21. Mar 2003 21:19 ]
Post subject:  Kostnaður við ! TUNING

Ágætu meðlimir.
þar sem ýmsar umræður um þetta og hitt osfrv. gagnvart breytingum
turbo NOS bremsur ofl ofl ofl þá langar mig að fræða lesendur
(ef áhugi er fyrir hendi) um ýmsa óvænta kostnaðarliði

JI 801 DELPHIN-METALIC 1988
keyptur 10/94 af undirrituðum
1995 á ég E-34 M-20 2.0L kaupi 2.5L 100.000
Sandblés ventlalokið og lét mála í M-litum 30.000
kaupi turbo +ísetningu 280.000 240 hö /305 nm
Oliukælir ofl f/turbo 30.000
Skipti 2x um heddpakkningu
1x handvöm 1x mistök 150.000 (fékk varahluti endurgreidda)
skipti um lockup-borða í skiptinguni 50.000
Keypti BREMBO bremsur allann hringinn og boraði ofl 70.000
MOMO-leðurstýri ofl 20.000
BBS RSII+Michelin 245/40 18 (((((( 326.000)))))) 1996
Reynið að toppa það verð
Lét taka Turboið úr 02/97 100.000 (Ýmislegt gert f/söluskoðun)

þannig að þið spekingar sem eruð ROSASNJALLIR með allskonar
pælingar með það að þessi hugmynd væri sniðug,,osfrv,
,,þú færð örugglega skemmtilegan bíl blablabla
MEGAPOWER fyrir lítinn pening,,
þEGIÐ,,,, ÞIÐ HAFIÐ EKKI HUNDSVIT Á ÞESSU,,
Tökum Stefán 325 sem dæmi,,,,, hann keypti Turboið + extra fyrir ári síðan og svo hefur hvert dæmið rekið sig,, aðeins þetta,,,
breyta þessu,, bæta hitt,, meira power,, shit passar ekki,, lúkkar betur
geðveikt flott. OJ-BOY kostar meira

Tala nú ekki um GST og Saemi (þeir eru nú aldeilis búnir að svitna)
$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$
þetta eru endalausr upphæðir
Það er alls ekki meiningin að vera með Dónaskap
En þetta er ekki BARA og heldur ekki einfalt að ætla að breyta
og fá hestöfl með SKYNDILAUSNUM

Vona að þetta leiðbeini sumum en særi ekki

Góðar stundir

Sv.H
:idea: :?: :!: :arrow:

Author:  arnib [ Fri 21. Mar 2003 23:37 ]
Post subject:  Re: Kostnaður við ! TUNING

Alpina wrote:
1995 á ég E-34 M-20 2.0L kaupi 2.5L 100.000
Sandblés ventlalokið og lét mála í M-litum 30.000
kaupi turbo +ísetningu 280.000 240 hö /305 nm
Oliukælir ofl f/turbo 30.000
Skipti 2x um heddpakkningu
1x handvöm 1x mistök 150.000 (fékk varahluti endurgreidda)
skipti um lockup-borða í skiptinguni 50.000
Keypti BREMBO bremsur allann hringinn og boraði ofl 70.000
MOMO-leðurstýri ofl 20.000
BBS RSII+Michelin 245/40 18 (((((( 326.000)))))) 1996
Reynið að toppa það verð
Lét taka Turboið úr 02/97 100.000 (Ýmislegt gert f/söluskoðun)


Hvað fékkstu síðan fyrir 2.0 vélina? (eða var hún ónýt, þá hefðiru væntanlega þurft að kaupa aðra eins..)

Gæti nú ekki eitthvað af þessum hlutum talist <optional>? :)

Author:  saemi [ Fri 21. Mar 2003 23:49 ]
Post subject: 

Já, það er margt til í þessu.

Ég er búinn að vera mikill spekúlant í gegnum árin. Ætlaði alltaf að búa til Turbo vél úr venjulegri M30 vél. Kaupa 745i exhaust manifold og Garrett T3/T4 túrbínu osfrvs.

En eins og maður sér alltaf eftirá, þá er miklu auðveldara að kaupa hlutinn tilbúinn OG það verður alltaf ódýrara! Það er algjör óþarfi að vera alltaf að finna hjólið upp aftur.

Ég held svei mér þá að ég sé að komast á það stig þar sem ég vil bara kaupa dótið allt í Cheerios pakka. :lol:

Æjj annars getur verið að þetta burstist af mér þegar ég tek núna sexuna út og fer að keyra. Þá fær maður alltaf innblástur aftur.

En þegar einhver segir: Hversu mikið mál er það að skella bara túrbínu á xxxx minn. Ég ætti að geta náð svona 250hö út úr honum, getur ekki verið mikið mál.

Þá bara ég alveg svarið, en ég veit líka að það þýðir ekkert fyrir mann að reyna að sannfæra viðkomandi um þá skoðun. Þannig að maður bara segir "já já" og labbar burt.

Það eru engar skyndilausnir til

Sæmi

Author:  hlynurst [ Sun 23. Mar 2003 17:23 ]
Post subject: 

En hvernig er þetta með þessa superchargera? Lýsingarnar sem ég hef heyrt eru allar voða flottar... er það þá einhver svipaður pakki?

Author:  gstuning [ Sun 23. Mar 2003 17:35 ]
Post subject: 

Það er satt hjá Alpina,


Ég fór með 800þús+ í M3 vél ofan í blæjuna, toppið það,

Með Stefán og túrbóið, það er óhætt að hann sé að sleppa lágt,
Þá reiknuðum við þetta og hitt og svona og nýtum okkur þá þekkingu sem við búum yfir til að breyta kerfinu til að henta stefáni betur, þ.e betra response og lægri boost snúningar, málið var aldrei max power, þá hefði allt verið öðruvísi,

Einnig ætlum við að sleppa gamla throttle position skynjaranum næstum, það verður bara idle merki í gömlu tölvuna, því að við viljum ekki hafa WOT merki, það fokkar kveikjuna fyrr og það getur leytta að pingi sem stúttar draslinu, við notum bara SMT tölvuna til að messa í kveikjunni

En það sleppur enginn með að tjúna fyrir lítið,
Það kostar bara heavy shit,
t.d felgurnar mínar þegar þær koma þá verður total komið fyrir þær 288.000kr retail,

Author:  bjahja [ Sun 23. Mar 2003 20:31 ]
Post subject: 

Skíturðu peningum maður, 288000 króna felgur (með eða án dekkja?).

Author:  saemi [ Sun 23. Mar 2003 20:57 ]
Post subject: 

Þetta er ekki spurning um það, þetta er spurning hvort maður þarf að kaupa þetta eða ekki :)

Sumt verður maður bara að gera :roll:

Author:  gstuning [ Mon 24. Mar 2003 00:09 ]
Post subject: 

Með dekkjum

Toyo Proxes S1

Ég skít sko ekki peningum,
Þetta er búið að kosta sitt að gera, ég lifi ekki eins og FM hnakki það er víst,

2 felgur og dekk er ég búinn að eiga soldið lengi, þegar ég ætlaði að kaupa restina þá fór vélin, og því lítið vit að versla felgur þá,

Author:  Raggi M5 [ Mon 24. Mar 2003 13:31 ]
Post subject: 

Er ég búinn að missa af einhverju??? Fór vélin í hverju?

Author:  oskard [ Mon 24. Mar 2003 13:46 ]
Post subject: 

2500 vélin í blæjun dó og þar að leiðandi var m3 vél versluð :D

Author:  Raggi M5 [ Mon 24. Mar 2003 13:48 ]
Post subject: 

Já ok nú skil ég..... :wink:

Author:  Atli Camaro [ Mon 24. Mar 2003 16:15 ]
Post subject: 

Strákar!

Seljið þessa BMW bíla ykkar og kaupið meðal gamlan ameríkana með V8.Þar er endalaust hægt að tjúna og fyrir mun minni pening 8)

Ykkur finnst þessi tillaga kannski argasta móðgun :?

Author:  saemi [ Mon 24. Mar 2003 16:38 ]
Post subject: 

Þetta er ágætis hugmynd, en ég vil gera meira en að fara beint áfram á fullu gasi :wink:

En ég öfunda ykkur af því hvað það er allt ódýrt í þetta ameríkudót og auðvelt að nálgast það.

Sæmi

Author:  rutur325i [ Mon 24. Mar 2003 17:30 ]
Post subject: 

Atli Camaro wrote:
Strákar!

Seljið þessa BMW bíla ykkar og kaupið meðal gamlan ameríkana með V8.Þar er endalaust hægt að tjúna og fyrir mun minni pening 8)

Ykkur finnst þessi tillaga kannski argasta móðgun :?


ekki finnst mér það nú sniðugt miðað við undirskrift þína "350cid úrbrædd :( "

Author:  GHR [ Mon 24. Mar 2003 17:41 ]
Post subject: 

rutur325i wrote:
Atli Camaro wrote:
Strákar!

Seljið þessa BMW bíla ykkar og kaupið meðal gamlan ameríkana með V8.Þar er endalaust hægt að tjúna og fyrir mun minni pening 8)

Ykkur finnst þessi tillaga kannski argasta móðgun :?


ekki finnst mér það nú sniðugt miðað við undirskrift þína "350cid úrbrædd :( "


Hahaha, gott mótsvar :lol: :lol:
En note bene, það er ástæða fyrir því að allir hlutir eru svona ódýrir í amerískt -------- Mjög mikil eftirspurn eftir sömu hlutunum aftur og aftur!!!!

Ég veit ekki um neina vél í hópnum (ég á eiginlega ekki heima hér í þýsku bílunum, allir sem ég þekki eru með ameríska dellu, bæði fjölskyldumeðlimir sem og vinir hans og vinir mínir :wink: )sem hefur dugað lengur en í eitt sumar án þess að taka hana í sundur og skipta um eittvhað s.s knastás eða legur????????
Og þá er algengast að knastar fari eða stimplar stimpli sig bara út um olíupönnuna :?
En kannski slær eitthver metið í sumar og lætur vélina duga kannski 10% af vélarlíftíma BMW :wink: (en efast um það)

Og eins og Sæmi sagði, þá viljum við gera meira en fara beint áfram á fullu gasi :wink:

Og nei Atli, okkur finnst þessi tillaga ekki nein argasta móðgun, bara mismunandi skoðanir :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/