bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skipting? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10924 |
Page 1 of 1 |
Author: | DiddiTa [ Sun 26. Jun 2005 16:17 ] |
Post subject: | Skipting? |
Sælir, Núna í gærkvöldi hætti 1,2,3 og Dið að virka hjá mér en ég náði að dratta honum í stæði í bakkgírnum, Er skiptingin ekki bara nokkurnveginn farin ? Og á þá ekki eftir að kosta einhverja miljarða að taka hana upp og laga ? Borgar sig jafnvel að fá aðra notaða bara? Edit: núna var einhver að ljúga því að mér að þetta gæti verið Forward Clutch? í skiptingunni, Þetta lýsir sér bara þannig að það er bara hægt að bakka bílnum en hann grípur ekkert í áfram gírunum. Ég var að spá hvort að þessi kúpling(ar?) væru eitthvað seldar sér og hvort það væri eitthvað vit í að skipta um það eitt og sér eða bara skipta um eða taka algjörlega upp ? Ps. Bíllinn getur selst í núverandi ástandi nokkuð ódýrt ![]() |
Author: | Lindemann [ Sun 26. Jun 2005 19:15 ] |
Post subject: | |
Keyptu bara bílinn minn, það er skipting í honum ![]() ég skal taka þinn uppí á 15kall ![]() en er örugglega nóg á skiptingunni hjá þér? |
Author: | oskard [ Sun 26. Jun 2005 19:17 ] |
Post subject: | |
Það kostar varla marga miljarða að taka upp skiptingu en það getur samt sem áður verið dýrt ![]() Ef þú getur fundið notaða sjálfskiptingu gæti það verið mjög góð lausn ! |
Author: | Svessi [ Mon 27. Jun 2005 09:46 ] |
Post subject: | |
Tjékkaðu á olíunni á kassanum. Ef þú hefur getað bakkað bílnum en ekki keyrt áfram. Spurning hvort olían hafi farið af kassanum á einhvern hátt. Mæli samt ekki með því að þú hellir bara olíu á kassann og haldir svo áfram að keyra. Láta svo athuga kassann. * |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |