bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Læsing? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10906 |
Page 1 of 2 |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Jun 2005 09:32 ] |
Post subject: | Læsing? |
Er ekki rétt hjá mér að ef maður er með læst drif og snýr öðru hjólinu þá snýst hitt líka í sömu átt? |
Author: | moog [ Fri 24. Jun 2005 09:43 ] |
Post subject: | |
Jú, þannig skil ég allaveganna læst drif, að bæði hjólin snúast í sömu átt í stað eins þeirra. ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 24. Jun 2005 09:49 ] |
Post subject: | |
Jú, þegar maður tjakkar upp bílinn og snýr öðru hjólinu og hitt snýst í sömu átt er það læst en ef það snýst í öfuga átt þá er það opið. |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Jun 2005 09:57 ] |
Post subject: | |
Hélt það, takk ![]() |
Author: | oskard [ Fri 24. Jun 2005 13:36 ] |
Post subject: | |
það er ekki algilt samt, það er betra að hafa bara annað dekkið uppí lofti og prufa að snúa því ef þú getur það þá er drifið opið annars læst !! En samt td. í iX bílum þá er ekki diskalæsing heldur viscous læsing og það er hægt að núa því þegar annað dekkið er uppí lofti ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Jun 2005 13:54 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: það er ekki algilt samt, það er betra að hafa bara annað dekkið uppí
lofti og prufa að snúa því ef þú getur það þá er drifið opið annars læst !! En samt td. í iX bílum þá er ekki diskalæsing heldur viscous læsing og það er hægt að núa því þegar annað dekkið er uppí lofti ![]() Ég lét annan reyna a ðhalda hinu dekkinu en hann gat það ekki, þannig ða það hlýtur að vera læst ![]() |
Author: | Logi [ Fri 24. Jun 2005 14:05 ] |
Post subject: | |
OK, hvaða bíll er þetta sem þú ert að ath hvort sé með læst drif? Maður er bara orðinn forvitinn ![]() |
Author: | Jss [ Fri 24. Jun 2005 14:21 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: OK, hvaða bíll er þetta sem þú ert að ath hvort sé með læst drif?
Maður er bara orðinn forvitinn ![]() Getur séð það hér. Semsagt E34 bíllinn sem hann er/var að parta. |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Jun 2005 14:22 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: OK, hvaða bíll er þetta sem þú ert að ath hvort sé með læst drif?
Maður er bara orðinn forvitinn ![]() Hehe ![]() Þetta er bara 525 bíllinn sem ég er að rífa Brokatrot á 17" M-Contour felgum. Var helvíti glæsilegur áður en hann tjónaðist |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Fri 24. Jun 2005 14:29 ] |
Post subject: | |
Er hægt að nota drif úr e34 í e30?? ef svo er, ertu til í að selja? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Jun 2005 14:37 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: Er hægt að nota drif úr e34 í e30??
ef svo er, ertu til í að selja? ![]() Ég er nokkuð viss um að það passi ekki ![]() Læsingin gæti þó passað á milli, getur einhver staðfest það? |
Author: | bjahja [ Fri 24. Jun 2005 15:57 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Jónki 320i ´84 wrote: Er hægt að nota drif úr e34 í e30?? ef svo er, ertu til í að selja? ![]() Ég er nokkuð viss um að það passi ekki ![]() Læsingin gæti þó passað á milli, getur einhver staðfest það? Ég heyrði það einhverstaðar að allar læsingar í bmw eiga að passa á milli, hengi mig samt ekki uppá það. |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Jun 2005 16:00 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Djofullinn wrote: Jónki 320i ´84 wrote: Er hægt að nota drif úr e34 í e30?? ef svo er, ertu til í að selja? ![]() Ég er nokkuð viss um að það passi ekki ![]() Læsingin gæti þó passað á milli, getur einhver staðfest það? Ég heyrði það einhverstaðar að allar læsingar í bmw eiga að passa á milli, hengi mig samt ekki uppá það. Spurning með að setja læsinguna þá bara í E39 540/6 hummmmmmmmmmmmmm ![]() |
Author: | oskard [ Fri 24. Jun 2005 16:00 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Ég heyrði það einhverstaðar að allar læsingar í bmw eiga að passa á milli, hengi mig samt ekki uppá það.
úff það er nú gott ! ![]() það passa nefnilega ekki allar læsingar á milli ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Jun 2005 16:01 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: bjahja wrote: Ég heyrði það einhverstaðar að allar læsingar í bmw eiga að passa á milli, hengi mig samt ekki uppá það. úff það er nú gott ! ![]() það passa nefnilega ekki allar læsingar á milli ![]() Ertu með það á hreinu í hvaða drif læsing úr E34 passar? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |