bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Læsing?
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 09:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er ekki rétt hjá mér að ef maður er með læst drif og snýr öðru hjólinu þá snýst hitt líka í sömu átt?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 09:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Jú, þannig skil ég allaveganna læst drif, að bæði hjólin snúast í sömu átt í stað eins þeirra. :-k

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 09:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jú, þegar maður tjakkar upp bílinn og snýr öðru hjólinu og hitt snýst í sömu átt er það læst en ef það snýst í öfuga átt þá er það opið.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 09:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hélt það, takk ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 13:36 
það er ekki algilt samt, það er betra að hafa bara annað dekkið uppí
lofti og prufa að snúa því ef þú getur það þá er drifið opið annars læst

!! En samt td. í iX bílum þá er ekki diskalæsing heldur viscous læsing
og það er hægt að núa því þegar annað dekkið er uppí lofti :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 13:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
oskard wrote:
það er ekki algilt samt, það er betra að hafa bara annað dekkið uppí
lofti og prufa að snúa því ef þú getur það þá er drifið opið annars læst

!! En samt td. í iX bílum þá er ekki diskalæsing heldur viscous læsing
og það er hægt að núa því þegar annað dekkið er uppí lofti :?

Ég lét annan reyna a ðhalda hinu dekkinu en hann gat það ekki, þannig ða það hlýtur að vera læst :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
OK, hvaða bíll er þetta sem þú ert að ath hvort sé með læst drif?

Maður er bara orðinn forvitinn :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Logi wrote:
OK, hvaða bíll er þetta sem þú ert að ath hvort sé með læst drif?

Maður er bara orðinn forvitinn :lol:


Getur séð það hér.

Semsagt E34 bíllinn sem hann er/var að parta.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 14:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Logi wrote:
OK, hvaða bíll er þetta sem þú ert að ath hvort sé með læst drif?

Maður er bara orðinn forvitinn :lol:

Hehe ;)
Þetta er bara 525 bíllinn sem ég er að rífa
Brokatrot á 17" M-Contour felgum. Var helvíti glæsilegur áður en hann tjónaðist

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 14:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Er hægt að nota drif úr e34 í e30??
ef svo er, ertu til í að selja? 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 14:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jónki 320i ´84 wrote:
Er hægt að nota drif úr e34 í e30??
ef svo er, ertu til í að selja? 8)

Ég er nokkuð viss um að það passi ekki :x
Læsingin gæti þó passað á milli, getur einhver staðfest það?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 15:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djofullinn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Er hægt að nota drif úr e34 í e30??
ef svo er, ertu til í að selja? 8)

Ég er nokkuð viss um að það passi ekki :x
Læsingin gæti þó passað á milli, getur einhver staðfest það?

Ég heyrði það einhverstaðar að allar læsingar í bmw eiga að passa á milli, hengi mig samt ekki uppá það.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 16:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Djofullinn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Er hægt að nota drif úr e34 í e30??
ef svo er, ertu til í að selja? 8)

Ég er nokkuð viss um að það passi ekki :x
Læsingin gæti þó passað á milli, getur einhver staðfest það?

Ég heyrði það einhverstaðar að allar læsingar í bmw eiga að passa á milli, hengi mig samt ekki uppá það.

Spurning með að setja læsinguna þá bara í E39 540/6 hummmmmmmmmmmmmm :idea:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 16:00 
bjahja wrote:
Ég heyrði það einhverstaðar að allar læsingar í bmw eiga að passa á milli, hengi mig samt ekki uppá það.


úff það er nú gott ! ;)

það passa nefnilega ekki allar læsingar á milli :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 16:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
oskard wrote:
bjahja wrote:
Ég heyrði það einhverstaðar að allar læsingar í bmw eiga að passa á milli, hengi mig samt ekki uppá það.


úff það er nú gott ! ;)

það passa nefnilega ekki allar læsingar á milli :lol:

Ertu með það á hreinu í hvaða drif læsing úr E34 passar?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group