bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skrítið hljóð þegar ég beygji! (E30 - 90' model) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10903 |
Page 1 of 1 |
Author: | Stanky [ Thu 23. Jun 2005 21:36 ] |
Post subject: | Skrítið hljóð þegar ég beygji! (E30 - 90' model) |
Sælir kraftsmenn, Ég er með E30, 1990 model. Þegar ég legg á bílinn þegar ég tek af stað, úr bílastæði eða eitthvað þá kemur svona fáránlegt hljóð, svona eins og það sé eitthvað að nuddast saman, svona einhverskonar ýlfur. Ég veit ekki hvernig ég get útskýrt þetta betur. Mér finst ég heyra þetta minna þegar ég er kominn á ferð, en það heyrist þó eitthvað. Svo stundum koma svona högg í stýrið þegar ég beygji. Veit einhver hvað þetta gæti hugsanlega verið? |
Author: | grettir [ Thu 23. Jun 2005 22:05 ] |
Post subject: | |
Er þetta bara þegar þú beygjir? Gæti vantað vökva á stýrisdæluna. Ef þetta er líka á beinu brautinni þá gæti eitthvað verið að nuddast við bremsudiskinn. |
Author: | Stanky [ Thu 23. Jun 2005 22:32 ] |
Post subject: | |
Þetta kemur bara um leið og ég hagga stýrinu um nokkra millimetra.. þá kemur vægt hljóð, svo þegar ég sný hálfan hring þá heyrist bara hærra hljóð. kv, |
Author: | oskard [ Thu 23. Jun 2005 22:40 ] |
Post subject: | |
kemur hljóð ef þú ert stopp á stæðinu og færir stýrið fram og til baka eða bara þegar þú keyrir ? |
Author: | Frankmeister [ Thu 23. Jun 2005 22:41 ] |
Post subject: | |
Blessaður Ég átti við þennan vanda að stríða fyrir nokkru síðan líka, en það kom alveg ömurlegt ýskur akkurat þegar ég lagði af stað, en kom samt aðallega þegar ég beygði stýrinu. Eins og grettir sagði hérna áðan þá gæti vantað vökva á stýrisdæluna eða þá að stýrisdælan sjálf sé í einhverju rugli, hjá mér var það þannig. Ef það er ekki vökvinn sem er að stríða þér þá gætiru checkað á dælunni. ![]() |
Author: | Stanky [ Fri 24. Jun 2005 00:13 ] |
Post subject: | |
Djös núb er ég, þetta var ekki flóknara en einhver helvítis vökvi... Ég kíkti í vitlaust forðabúr. Spurði svo þýskumælandi hvað þetta væri á þýsku svo ég gæti flett uppí manualnum og þá vantaði bara dælu sko.... takk samt fyrir svör ![]() |
Author: | Lindemann [ Fri 24. Jun 2005 16:30 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: Djös núb er ég, þetta var ekki flóknara en einhver helvítis vökvi... Ég kíkti í vitlaust forðabúr. Spurði svo þýskumælandi hvað þetta væri á þýsku svo ég gæti flett uppí manualnum og þá vantaði bara dælu sko....
takk samt fyrir svör ![]() ![]() ![]() |
Author: | Stanky [ Sat 25. Jun 2005 22:14 ] |
Post subject: | |
vantaði á dæluna ![]() Fljótfærni er dauðinn ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |