bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jæja ég er að fara að taka M-felgurnar í gegn sem eru ansi sjúskaðar og tók mig til og þreif þær í gær/dag.

Svona líta þær flestar út í dag þ.a. ég þarf að láta glerblása og húða/sprauta þær allar
Image

Einnig er önnur afturfelgan bogin og því þarf að rétta hana.

Planið er að fara með þessa einu í réttingu á morgun til annaðhvort Magnúsar(felgur.is) eða Áliðjuna, svo með þær allar í glerblástur til Sandblásturs HK í Hafnarfirði og loks í polyhúðun(powdercoating) til Ofnasmiðjunnar.

Þá ættu þær allar að vera eins og nýjar :)

Svo er bara að taka nóg af myndum af aðgerðinni og sýna afraksturinn hér á spjallinu 8) Sjá
http://bmwkraftur.pjus.is/myndasafn/svezel_Felgur

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Thu 21. Jul 2005 23:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Glæsilegt framtak hjá þér, það verður gaman að sjá árangurinn þegar þú ert búinn að láta húða þær.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hvaða efni notaðir þú til að ná gunkinu innan úr felguni?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Brútus frá Sjöfn, topp efni!

Lét þetta liggja í svona 5-10mín og djöflaðist svo með háþrýsidælunni á þessu

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 21:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er búinn að þurfa að láta laga eina felgu hjá mér nokkuð oft, fór 2 eða 3 í áliðjuna og það var alltaf vesen en fór síðan með hana til felgukarlsins uppá höfða og það er ekki búið að vera neitt vesen síðan þannig að ég mæli með honum :D
Hlakka til að sjá útkomuna 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Svezel wrote:
Brútus frá Sjöfn, topp efni!

Þú veist að Sjöfn er ekki lengur til :roll:
Heitir Mjöll-Frigg í dag :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hehe þetta er svo gamall brúsi, búinn að endast í nokkur ár :P

ég kíki á felgukallinn á morgun

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Er polyhúðun ekki of dull?

Væri ekki nær að láta sprauta?

Polyhúða með háglanssvörtu, láta svo mála í Black-Chrome (chromeshadow) og svo polyhúða glæru yfir 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég þarf bara að kynna mér þetta betur, sjá felgu sem er búið að húða og hvaða litir eru í boði.

btw ég komst að því í dag afhverju fyrri eigandi keypti aðrar felgur....þetta eru leiðinlegustu felgur í heimi að skipta um dekk á. kannturinn á þeim er svo þykkur að það tók eflaust 10mín á felgu bara að affelga :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 23:31 
Er polyhúðun og powdercoating sami hlutur ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 23:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
oskard wrote:
Er polyhúðun og powdercoating sami hlutur ?


Já, það er víst


En hvað á síðan að gera í felgumálunum svezel?
Þú ert alltaf í því veseni að eiga of mikið af felgum :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hehe ég held að ég sé bara aldrei þessu vant í góðum málum...ekki það að ég hafi ekki verið að skoða Hamann og BBS felgur i frítímanum :oops:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Bara strax byrjaður að fínpússa bílinn... þú ert alveg mega gaur! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jæja update á þetta

Ég er semsagt búinn að láta rétta 2 felgur og laga kanntinn á þeim öllum en Magnús (felgur.is) gerði það
Image

Svo fór ég með þær í glerblástur í HK Hafnarfirði
Image

Nú er svo að pússa þær niður fyrir powdercoating með pappír og vatni en það tekur um 2tíma á felgu...
Image

Svo er að fara með þær í húðun eftir helgi :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
2 tímar á felgu?!?!?!? vá! þú ert Zvakalegur :!: :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group