bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
smá pæling. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10900 |
Page 1 of 1 |
Author: | jonsi [ Thu 23. Jun 2005 19:57 ] |
Post subject: | smá pæling. |
ég er með þennan hérna http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... NDE%3D.jpg og er að spá í að fara að taka hann svolítið í geng. Langar að fá álit ykkar á hvernig felgur þið mynduð setja undir hann. ég get fengið 17" alpina felgur á mjög góðum prís en myndi þá bara kaupa þær þangað til ég fyndi annað. Annað sem ég var að hugsa um var að hvort það væri mikið mál að gera hann shadowe line? ég er ekki búinn að ákveða neitt en langar bara að fá álit ykkar. Var að spá í að selja hann en bara tími ekki að láta hann frá mér. |
Author: | Jonni s [ Thu 23. Jun 2005 21:37 ] |
Post subject: | |
Alpina felgurnar eru náttúrlega eins og stuttermabolurinn, endalaus klassík. |
Author: | Joolli [ Thu 23. Jun 2005 23:58 ] |
Post subject: | |
Alpina felgur sem temp felgur? Say WHAT!? Jahérna... Alpina felgur eru baaara flottastar! |
Author: | jonsi [ Fri 24. Jun 2005 00:24 ] |
Post subject: | |
veistu ég held bara að þetta sé málið er búinn að vera skoða þetta á netinu og þetta er bara flott en hvað finnst ykkur með shadow line |
Author: | Lindemann [ Fri 24. Jun 2005 10:35 ] |
Post subject: | |
Ég tek undir shadowline spurninguna... hvort eru menn að skipta út listunum og nýrunum eða sprauta? |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Jun 2005 10:53 ] |
Post subject: | |
Shadowline er málið Og Alpina felgur |
Author: | bjahja [ Fri 24. Jun 2005 11:08 ] |
Post subject: | |
Shadowline er alveg tvímælalaust skíturinn. Alpina felgurnar eru líka alltaf mega svalar, ég er samt persónulega meira fyrir dýpri felgur. |
Author: | Djofullinn [ Fri 24. Jun 2005 11:19 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Shadowline er alveg tvímælalaust skíturinn.
Alpina felgurnar eru líka alltaf mega svalar, ég er samt persónulega meira fyrir dýpri felgur. Verð eiginlega að taka undir það ![]() |
Author: | Logi [ Fri 24. Jun 2005 12:52 ] |
Post subject: | |
Hvernig er það, eru ekki Alpina felgur undir E32/E34 nokkuð djúpar? Allavegana að aftan... |
Author: | jonsi [ Fri 24. Jun 2005 18:45 ] |
Post subject: | |
það er nefnilega málið ég vil hafa þær dýpri. það eru t.d tveir svartir e38 bílar hérna á self á svipuðum felgum og annar er á djúpum en hinn ekki og mér finnst þessar dýpri miklu fallegri ég hugsa að ég geri hann shadow line eftir að ég sá myndirnar af 750il bílnum hérna á spjallinu |
Author: | íbbi_ [ Fri 24. Jun 2005 19:29 ] |
Post subject: | |
shadowline er málið, ef ég nenni einhverntíman að fara drullast til að klára minn þá verður allt shadowline, þ.á.m nýrun, djúpar felgur eru möst undir e32, |
Author: | jonsi [ Fri 24. Jun 2005 23:04 ] |
Post subject: | |
ég er svona nokkuð kominn á það að shadow linea hann en ég ætla að taka alpinurnar fyst þangað til fjárhagurinn leyfir meir. En aftur á móti langar mig að spyrja er húddið öðruvísi á 750 bíl en mínum er ekki miðjan breidari |
Author: | Logi [ Sat 25. Jun 2005 08:13 ] |
Post subject: | |
jonsi wrote: ég er svona nokkuð kominn á það að shadow linea hann en ég ætla að taka alpinurnar fyst þangað til fjárhagurinn leyfir meir. En aftur á móti langar mig að spyrja er húddið öðruvísi á 750 bíl en mínum er ekki miðjan breidari
Húddið, nýrun og grillin í kringum ljósin eru öðruvísi á V8 og V12. Nýrun eru mun breiðari. 750i ![]() 735i |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |