bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
langar að setja þessa í bílinn.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10853 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW_Owner [ Sun 19. Jun 2005 20:28 ] |
Post subject: | langar að setja þessa í bílinn.. |
325is http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=33615&item=7981267275&rd=1&tc=photo hvað eru miklar breytingar sem ég þarf að gera á bílnum til að koma þessu í? |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 19. Jun 2005 20:32 ] |
Post subject: | |
ekkert svaklegt bara spurning getur sjálfur eða þarftu að láta gera þetta fyrir þig ef það er það seinna sleftu þessu þá og sett þinn uppí 325 bíll |
Author: | BMW_Owner [ Sun 19. Jun 2005 20:51 ] |
Post subject: | |
get gert mikið sjálfur er bara pæla í því hvort það sé mikið sem þurfi að breyta í sambandi við´mótorferstingar.. p.s hvað getur drifið enst ef það er ekki skipt um það strax? þ.e.a.s. með venjulegum akstri? |
Author: | gstuning [ Mon 20. Jun 2005 09:11 ] |
Post subject: | |
BMW_Owner wrote: get gert mikið sjálfur er bara pæla í því hvort það sé mikið sem þurfi að breyta í sambandi við´mótorferstingar..
p.s hvað getur drifið enst ef það er ekki skipt um það strax? þ.e.a.s. með venjulegum akstri? Ef þú ert með E36 og ætlar að setja í hann E36 vél þá er þetta meira og minna plug'n play, þarft að kaupa e36 mótorfestingar og mótorpúða |
Author: | oskard [ Mon 20. Jun 2005 11:17 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: BMW_Owner wrote: get gert mikið sjálfur er bara pæla í því hvort það sé mikið sem þurfi að breyta í sambandi við´mótorferstingar.. p.s hvað getur drifið enst ef það er ekki skipt um það strax? þ.e.a.s. með venjulegum akstri? Ef þú ert með E36 og ætlar að setja í hann E36 vél þá er þetta meira og minna plug'n play, þarft að kaupa e36 mótorfestingar og mótorpúða og ef þetta er 4cyl bíll þartu 6cyl mótorbita. þú þarft líka drifskaft við gírkassann... ætli það sé ekki betra að fá sér stærri vatnskassa þó það sé ekkert endilega must. og margt margt fleira ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 20. Jun 2005 11:19 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: gstuning wrote: BMW_Owner wrote: get gert mikið sjálfur er bara pæla í því hvort það sé mikið sem þurfi að breyta í sambandi við´mótorferstingar.. p.s hvað getur drifið enst ef það er ekki skipt um það strax? þ.e.a.s. með venjulegum akstri? Ef þú ert með E36 og ætlar að setja í hann E36 vél þá er þetta meira og minna plug'n play, þarft að kaupa e36 mótorfestingar og mótorpúða og ef þetta er 4cyl bíll þartu 6cyl mótorbita. þú þarft líka drifskaft við gírkassann... ætli það sé ekki betra að fá sér stærri vatnskassa þó það sé ekkert endilega must. og margt margt fleira ![]() Er það eins og á E30? ekki sami mótorbiti í 4cyl og 6cyl |
Author: | oskard [ Mon 20. Jun 2005 11:19 ] |
Post subject: | |
tommi var eitthvað að tala um það ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 20. Jun 2005 11:22 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: tommi var eitthvað að tala um það
![]() Þá er hann full of it. Sami biti í öllum E36 meira að segja sami í Z3 breytist samt 09/92 |
Author: | oskard [ Mon 20. Jun 2005 14:11 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: oskard wrote: tommi var eitthvað að tala um það ![]() Þá er hann full of it. Sami biti í öllum E36 meira að segja sami í Z3 breytist samt 09/92 ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |