| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Helvítis gúmmíslanga! M30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10813 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Lindemann [ Mon 13. Jun 2005 14:39 ] |
| Post subject: | Helvítis gúmmíslanga! M30 |
Getur einhver sagt mér til hvers slangan er sem öin bendir á á myndinni og í hvað hún á að tengjast(hinn endinn). tók hana nefnilega úr sambandi þarna að ofan og var að tengja hana aftur og sá þá að hún var ekki tengd í neitt eða hafði slitnað, veit ekkert hvort það hafi gerst núna en allavega er hún helvíti stökk svo hún brotnar bara ef maður beygir hana |
|
| Author: | gstuning [ Mon 13. Jun 2005 15:02 ] |
| Post subject: | Re: Helvítis gúmmíslanga! M30 |
Lindemann wrote: Getur einhver sagt mér til hvers slangan er sem öin bendir á á myndinni og í hvað hún á að tengjast(hinn endinn).
tók hana nefnilega úr sambandi þarna að ofan og var að tengja hana aftur og sá þá að hún var ekki tengd í neitt eða hafði slitnað, veit ekkert hvort það hafi gerst núna en allavega er hún helvíti stökk svo hún brotnar bara ef maður beygir hana Olíuöndun Til að ná fram neikvæðum loftrþrýsting inní olíupönnu |
|
| Author: | Lindemann [ Mon 13. Jun 2005 16:21 ] |
| Post subject: | |
Á hún semsagt að liggja niður í olíupönnu? |
|
| Author: | saemi [ Mon 13. Jun 2005 17:24 ] |
| Post subject: | |
Nei, liggur í nippil undir soggreininni. |
|
| Author: | iar [ Mon 13. Jun 2005 19:43 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Nei, liggur í nippil undir soggreininni.
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt! Orðabók Háskólans Og það er orðið ... áliðið. |
|
| Author: | Lindemann [ Mon 13. Jun 2005 20:42 ] |
| Post subject: | |
ok takk. En þegar þessi slanga er ekki tengd, er þá í lagi að keyra bílinn eða nær vélin þá kannski ekki fullum smurþrýstingi? |
|
| Author: | Svezel [ Mon 13. Jun 2005 21:41 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: saemi wrote: Nei, liggur í nippil undir soggreininni. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt! Orðabók Háskólans Og það er orðið ... áliðið. hahahaha ...SNJÓ...tittlingur...SNJÓ...typpi Skaupið '86(ef ég man rétt) rúlar |
|
| Author: | saemi [ Mon 13. Jun 2005 21:58 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: ok takk. En þegar þessi slanga er ekki tengd, er þá í lagi að keyra bílinn eða nær vélin þá kannski ekki fullum smurþrýstingi?
Það er allt í góðu að aka svona, en ég myndi hafa meiri áhyggjur af hinum endanum, ef það er leki inn í soggreinina þá færðu ójafnan og leiðinlegan hægang. |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 14. Jun 2005 11:05 ] |
| Post subject: | |
sem hann er með held ég |
|
| Author: | jonthor [ Tue 14. Jun 2005 11:18 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: iar wrote: saemi wrote: Nei, liggur í nippil undir soggreininni. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt! Orðabók Háskólans Og það er orðið ... áliðið. hahahaha ...SNJÓ...tittlingur...SNJÓ...typpi Skaupið '86(ef ég man rétt) rúlar Þetta er orðið....gott....GOTT! |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 14. Jun 2005 17:42 ] |
| Post subject: | |
Ég þekkti þetta orð ekki "nippill" fyrr en ég byrjaði að vinna á verkstæði. Kannski ekki miiiikið notað utan þeirra. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|