bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 14:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Getur einhver sagt mér til hvers slangan er sem öin bendir á á myndinni og í hvað hún á að tengjast(hinn endinn).
tók hana nefnilega úr sambandi þarna að ofan og var að tengja hana aftur og sá þá að hún var ekki tengd í neitt eða hafði slitnað, veit ekkert hvort það hafi gerst núna en allavega er hún helvíti stökk svo hún brotnar bara ef maður beygir hana :?

Image

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Lindemann wrote:
Getur einhver sagt mér til hvers slangan er sem öin bendir á á myndinni og í hvað hún á að tengjast(hinn endinn).
tók hana nefnilega úr sambandi þarna að ofan og var að tengja hana aftur og sá þá að hún var ekki tengd í neitt eða hafði slitnað, veit ekkert hvort það hafi gerst núna en allavega er hún helvíti stökk svo hún brotnar bara ef maður beygir hana :?

Image


Olíuöndun
Til að ná fram neikvæðum loftrþrýsting inní olíupönnu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 16:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Á hún semsagt að liggja niður í olíupönnu?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 17:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei, liggur í nippil undir soggreininni.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 19:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
saemi wrote:
Nei, liggur í nippil undir soggreininni.


Alltaf lærir maður eitthvað nýtt! :lol:

Orðabók Háskólans

Og það er orðið ... áliðið. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 20:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ok takk. En þegar þessi slanga er ekki tengd, er þá í lagi að keyra bílinn eða nær vélin þá kannski ekki fullum smurþrýstingi? :oops:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
iar wrote:
saemi wrote:
Nei, liggur í nippil undir soggreininni.


Alltaf lærir maður eitthvað nýtt! :lol:

Orðabók Háskólans

Og það er orðið ... áliðið. ;-)


hahahaha

...SNJÓ...tittlingur...SNJÓ...typpi :lol:

Skaupið '86(ef ég man rétt) rúlar 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jun 2005 21:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Lindemann wrote:
ok takk. En þegar þessi slanga er ekki tengd, er þá í lagi að keyra bílinn eða nær vélin þá kannski ekki fullum smurþrýstingi? :oops:


Það er allt í góðu að aka svona, en ég myndi hafa meiri áhyggjur af hinum endanum, ef það er leki inn í soggreinina þá færðu ójafnan og leiðinlegan hægang.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sem hann er með held ég 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
iar wrote:
saemi wrote:
Nei, liggur í nippil undir soggreininni.


Alltaf lærir maður eitthvað nýtt! :lol:

Orðabók Háskólans

Og það er orðið ... áliðið. ;-)


hahahaha

...SNJÓ...tittlingur...SNJÓ...typpi :lol:

Skaupið '86(ef ég man rétt) rúlar 8)


Þetta er orðið....gott....GOTT!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég þekkti þetta orð ekki "nippill" fyrr en ég byrjaði að vinna á verkstæði. Kannski ekki miiiikið notað utan þeirra.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group