bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fastur bolti!?!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10808
Page 1 of 1

Author:  Dr. E31 [ Sun 12. Jun 2005 20:14 ]
Post subject:  Fastur bolti!?!

Sælir, heirðu hvernig losa ég boltann sem heldur bremsudisknum á hubbinum þetta er sexkantur og þetta er pppppiiikkk fast.
Hvað er til ráða, berja, hita, bora, WD-40???
komið mep einhverjar sniðugar hugmyndir.

Author:  íbbi_ [ Sun 12. Jun 2005 20:29 ]
Post subject: 

ég bora þá nú bara yfirleitt úr, henda hálf tilgangslaust að vera reyna vernda einn bollta, getur svosum prufað að fá sexkant (helst topp) sem smellpassar og bankann vel í og sprauta smá ryðolíu á, og Hita ef þörf krefur, annars væriru búin að bora hann úr og skipta um diskin meðan þú værir ennþá að vesenast í hinu 8)

Author:  bjahja [ Sun 12. Jun 2005 21:20 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... light=losa

Kanski getur þetta hjálpað

Author:  Hannsi [ Sun 12. Jun 2005 21:35 ]
Post subject: 

smá offtopic en hvernig eru diskarnir að framan festir á E30?

Author:  iar [ Sun 12. Jun 2005 22:26 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9669&highlight=losa

Kanski getur þetta hjálpað


Þetta er alveg málið! Been there, done that! :-D

Persónulega finnst mér það frekar brútal að vera að ráðast á boltann og bora, þetta losnar nokkuð auðveldlega þegar maður áttar sig á hvar á að berja. Ég reyndi að lýsa þessu í þræðinum sem bjahja bendir á en þú mátt bjalla í mig ef það gengur ekki og ég skal lýsa betur fyrir þér barningnum. :-)

Author:  Dr. E31 [ Mon 13. Jun 2005 01:25 ]
Post subject: 

Jæja, one down three to go. WD-40 er málið, hamar, höggborvél og síðan vogaraflið. :wink:
Takk fyrir góð ráð.

Author:  gunnar [ Mon 13. Jun 2005 07:02 ]
Post subject: 

Gott að þetta náðist, lenti einmitt í sama veseni og þú, tók þá bara gamla góða prímus kútinn með svona "eld-loga-enda" ( svakalega lélegt orð) og hitaði þetta duglega, spreyjaði svo Wd-40 á þetta og notaði bara góðann sex kant í þetta og þetta losnaði strax.

Author:  Jón Ragnar [ Mon 13. Jun 2005 12:05 ]
Post subject: 

Er einmitt í sama vanda... balancestangarupphengan á struttanum.. næ henni ekkert af og alltof þröngt fyrir sög eða slípirokk... nota bortrikkið hans íbba :wink:

Author:  Einsii [ Mon 13. Jun 2005 14:18 ]
Post subject: 

Þetta er allenbolti og þá örugglega 12.9.. ég mindi bara fara með góðann herslulykil, Loft eða Batterýs og berja á honum þangaðtil hann losnar.
Eða vera með sona bankara sem maður setur á boltann og þegar meður ber á græjuna með hamri þá þrístir hún boltanum inn (losar spennuna) og snýr hann lausann.

Author:  Kristjan [ Mon 13. Jun 2005 16:51 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Þetta er allenbolti og þá örugglega 12.9.. ég mindi bara fara með góðann herslulykil, Loft eða Batterýs og berja á honum þangaðtil hann losnar.
Eða vera með sona bankara sem maður setur á boltann og þegar meður ber á græjuna með hamri þá þrístir hún boltanum inn (losar spennuna) og snýr hann lausann.


Eðal Sindra-starfsmaður. :lol:

Author:  Dr. E31 [ Mon 13. Jun 2005 19:29 ]
Post subject: 

Jæja þetta reddaðist, ég þurfti að bora boltann út öðru megin.
Þá er bara að ráðast á afturbremsurnar þegar ég fæ nýju bremsuklossana. 8)

Author:  Day [ Mon 13. Jun 2005 22:49 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
Jæja þetta reddaðist, ég þurfti að bora boltann út öðru megin.
Þá er bara að ráðast á afturbremsurnar þegar ég fæ nýju bremsuklossana. 8)


Varstu ekki með mintex ískrið? Fórstu í orginal bara ?

Author:  Dr. E31 [ Tue 14. Jun 2005 00:34 ]
Post subject: 

Day wrote:
Dr. E31 wrote:
Jæja þetta reddaðist, ég þurfti að bora boltann út öðru megin.
Þá er bara að ráðast á afturbremsurnar þegar ég fæ nýju bremsuklossana. 8)


Varstu ekki með mintex ískrið? Fórstu í orginal bara ?


Jú ég var með Mintex, ég er með einhverja klossa frá Schmiedmann, og svona dika.
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/