bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hita Vesen - E32 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10807 |
Page 1 of 1 |
Author: | DiddiTa [ Sun 12. Jun 2005 18:20 ] |
Post subject: | Hita Vesen - E32 |
Sælir Bíllinn hjá mér byrjaði allt í einu að hitna óeðlilega mikið, ég drap auðvitað á honum um leið og ég sá að þetta var að fara út í vitleysu, en það virtist ekki hafa verið nóg (fór samt ekki upp í rautt) byrjaði að leka vatn þarna útum allt, ég bætti á hann og kom honum bara heim. Vatnið virtist leka út um einhverja slöngu sem lá bara þarna í húddinu og fór ekki í neitt ? Síðan prufaði ég að troða dagblaði í viftuna, virkaði nú lítið einfalt en hún stoppaði þegar ég braut það saman og tróð í hana aftur, viftukúplingin! |
Author: | arnib [ Sun 12. Jun 2005 19:29 ] |
Post subject: | Re: E32 Coolant Level |
DiddiTa wrote: Sælir
Bíllinn hjá mér byrjaði allt í einu að hitna óeðlilega mikið, ég drap auðvitað á honum um leið og ég sá að þetta var að fara út í vitleysu, en það virtist ekki hafa verið nóg (fór samt ekki upp í rautt) byrjaði að leka vatn þarna útum allt, ég bætti á hann og kom honum bara heim. Vatnið virtist leka út um einhverja slöngu sem lá bara þarna í húddinu og fór ekki í neitt ? Síðan prufaði ég að troða dagblaði í viftuna, virkaði nú lítið einfalt en hún stoppaði þegar ég braut það saman og tróð í hana aftur, Kúplingsviftan? Það er eðlilegt að það leki útúm "slönguna sem fer í ekki neitt" þegar vatnið hitnar of mikið. Sú slanga er einmitt yfirfall, og vatn þenst út við hitann svo það sem kemst ekki fyrir fer út þar. Það er ansi líklegt að þetta sé viftukúplingin myndi ég halda. |
Author: | DiddiTa [ Tue 14. Jun 2005 20:13 ] |
Post subject: | |
Jæja, Búinn að skipta um viftukúplingu og vatnslás. Þetta er skárra en hann hitar sig ennþá of mikið. Er eitthvað af kæliunitinu sem gengur fyrir rafmagni ? Rúðurnar og topplúgan virka bara þegar þeim hentar, tóku upp á því að láta þannig í fyrradag bara (Um svipað leiti og þetta byrjaði) það er eins og það sé einhver draugur í rafmagninu.. Veit ekki hvort það er bara svona skemmtileg tilviljun |
Author: | DiddiTa [ Wed 15. Jun 2005 22:07 ] |
Post subject: | |
og vatnskassinn er ónýtur ![]() ![]() |
Author: | srr [ Wed 15. Jun 2005 23:25 ] |
Post subject: | |
Maggi partasali ? ![]() |
Author: | X-ray [ Thu 16. Jun 2005 00:04 ] |
Post subject: | |
en svona by the way er einhver með gemsan hjá kallinnum ![]() |
Author: | Lindemann [ Thu 16. Jun 2005 00:20 ] |
Post subject: | |
Ef þið eruð að tala um magga sem var í bílstart, þá er síminn hjá honum 897-2282 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |