bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tölvukubbur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10763 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kalli [ Mon 06. Jun 2005 20:26 ] |
Post subject: | Tölvukubbur |
Sælir, Ætla að fjárfesta í tölvukubb úti í USA þegar ég fer núna í júní. Eitt sem ég var að spá í, í því sambandi er að talað er um að maður verði að nota 91 oktana bensín eða meira. Eitthvað hafði ég heyrt um að oktan gildi á bensíni væri ekki eins staðlað í Bretlandi og USA eins og á íslandi, ss að meðan þeir eru með kallað 91okt þá gæti það verið 99okt hérna? Ég reif tölvuna úr bílnum áðan og er með númerið á henni og VIN númer til þess að panta kubbinn og var ég að pæla í Jim Conforti kubbnum sem hefur fengið mikið af góðum umsögnum og tala nú ekki um þessi 22hp sem hann á að skila M50B25 vélinni. Er með 94 e34 525 bíl. Ef þið kunnið eitthvað á þessi mál endilega látið ljós ykkar skína, eins ef þið hafið reynslu á þessu eða jafnvel þessum tölvukubb eða mælið með einhverjum öðrum í þessa bíla. "only drawback is you have to use 91 octane gas" Eitt enn, er hægt að breyta tölvunni til að sýna bilunarskilaboð á ensku sjálfur eða þarf ég að fara með hann upp í b&l? Rukka þeir fyrir það? Kveðja, Kalli |
Author: | oskard [ Mon 06. Jun 2005 22:26 ] |
Post subject: | |
þú er ekki að fara fá 22hp útaf einum tölvukubb í NA bíl sorry |
Author: | Kalli [ Mon 06. Jun 2005 23:17 ] |
Post subject: | |
Haha mér grunar nú að þessar tölur séu ýktar en þetta eru tölur af netinu sem gefnar eru upp fyrir þessa bíla, kemur í ljós þegar á reynir hvað þetta skilar.. En endilega upplýsingar um þetta oktan bull væru vel þegnar. Linkar á info. www.bmwe34.net www.turnermotorsport.com |
Author: | gstuning [ Tue 07. Jun 2005 00:18 ] |
Post subject: | |
Kalli wrote: Haha mér grunar nú að þessar tölur séu ýktar en þetta eru tölur af netinu sem gefnar eru upp fyrir þessa bíla, kemur í ljós þegar á reynir hvað þetta skilar.. En endilega upplýsingar um þetta oktan bull væru vel þegnar.
Linkar á info. www.bmwe34.net www.turnermotorsport.com þarft ekkert að spá í þessu oktan dóti |
Author: | arnib [ Tue 07. Jun 2005 00:20 ] |
Post subject: | |
Bandaríkja menn vísa ekki í sömu tölur á dælunum fyrir sitt bensín. Til eru tvær tegundir mælinga á oktan tölum (RON og MON), RON stendur fyrir Research Octane Number MON stendur fyrir Motor Octance Number. Euro notast við RON, en US notast við (RON+MON) / 2 (meðaltal). Conversion er sirka svona: 91 EURO = 87 US 95 EURO = 89 US 98+ EURO = 91-94 US Svo já, líklega þarftu að algjöru lágmarki að nota 98 oktana bensín eftir þetta. |
Author: | Kalli [ Tue 07. Jun 2005 11:42 ] |
Post subject: | |
Haha er 98oktan bensín selt einhverstaðar enþá? Allavega ekki á þessum sjálfsafgreiðslustöðvun :=) Einhver sem kann að breyta tölvunni eða veit eitthvað um það mál? |
Author: | Benzari [ Tue 07. Jun 2005 12:29 ] |
Post subject: | |
Kalli wrote: Haha er 98oktan bensín selt einhverstaðar enþá? Allavega ekki á þessum sjálfsafgreiðslustöðvun :=)
Einhver sem kann að breyta tölvunni eða veit eitthvað um það mál? Allavega nokkrar Esso stöðvar með 98okt. www.esso.is V-powerið verður svo e-ð áfram í SHELL Skógarhlíð ! |
Author: | jens [ Tue 07. Jun 2005 12:54 ] |
Post subject: | |
Hvar sér maður þennan kubb í t.d E30 og hvað á að standa á honum ef hann er orginal. |
Author: | gstuning [ Tue 07. Jun 2005 13:26 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Hvar sér maður þennan kubb í t.d E30 og hvað á að standa á honum ef hann er orginal.
Kaupir bara tölvu hjá mér frekar. Meikar mikið meira sense |
Author: | arnib [ Tue 07. Jun 2005 17:50 ] |
Post subject: | |
Það meikar mikið sense að versla sér piggy-back tölvu, vera með góðan O2 sensor og gera þetta vel. Kubbur er alltaf pre-programmed af einhverjum sem býr við aðrar aðstæður en þú, á meðan þú programmar tölvuna við þær aðstæður sem þú býrð við. Tekur meiri tíma, og kostar örlítið meira (ekki satt?) en þú sérð þá í staðinn hvað er að gerast og getur náð að fullnýta vélina þína. |
Author: | gstuning [ Tue 07. Jun 2005 17:56 ] |
Post subject: | |
Jens ég veit ekki hvaða vél þú ert að tala um en held að það væri 318is ?? ég hef sett á tölvu á 318is og það virkaði allt rétt og virkar í raun betur heldur en 325i þar sem spjaldhreyfiskynjarinn (TPS) er variable á 318is. og mér skilst að það séu til margar sniðugar leiðir til að auka hestöfl í 318is, svo ef þú kaupir annan bíl eða vél eða hvað það er , þá geturðu alltaf tekið hana með á milli bíla |
Author: | Lindemann [ Tue 07. Jun 2005 23:31 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Kalli wrote: Haha er 98oktan bensín selt einhverstaðar enþá? Allavega ekki á þessum sjálfsafgreiðslustöðvun :=) Einhver sem kann að breyta tölvunni eða veit eitthvað um það mál? Allavega nokkrar Esso stöðvar með 98okt. www.esso.is V-powerið verður svo e-ð áfram í SHELL Skógarhlíð ! Það fæst 98okt bensín ennþá á fullt af stöðum. En shell eru að hætta alveg með v-power. Það sem er og verður áfram selt í skógarhlíð er 100 okt bensín með blýi. Semsagt ekki hægt að nota á bíla með hvarfakúta. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |