bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þýsku vandræði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10748 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kalli [ Sun 05. Jun 2005 12:39 ] |
Post subject: | Þýsku vandræði |
Sælir, Er ekki sá sleipasti í þýskunni, þannig að aðstoð væri vel þegin.. Þettað er e34 525 bíll ef það skiptir máli. Hvað þýða þessar aðvaranir á tölvunni og hverju gætu þær verið að lýsa, Bremsli.elektrik - Kom einu sinni á sama tíma og neðangreind skilab. Betriebsanleitg - Kom einu sinni á sama tíma og ofangreind skilab. Kennzeighenlicht Líka með miðstöðina, eitthvað gengur erfiðlega að láta hana blása heitu, einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið í gangi? Tók eftir því ef ég drep á bílnum með ljósin í gangi og þá kemur þessi skilaboð Kennzeighenlicht og ljósin slökkna sjálkrafa um leið. Svo þegar ég starta aftur þá kveiknar á ljósunum og kemur skilaboð "ljós í gangi?". Getur ástæðan fyrir þessu verið að í bílnum er ræsivörn, ss þarf að stimpla inn 4 stafa kóða til þess að bíllinn fái stýrisstraum svo hægt sé að starta? Kv, Kalli |
Author: | Kristjan [ Sun 05. Jun 2005 12:58 ] |
Post subject: | |
Þegar miðstöðvartakkinn í miðjunni var hafður lengst til hægri þá blés miðstöðin alltaf köldu í öllum E34 sem ég hef setið í og fiktað í miðstöðinni. Veit ekki hvers vegna samt ![]() |
Author: | niels bohr [ Sun 05. Jun 2005 14:52 ] |
Post subject: | |
Bremsli.elektrik = gæti það ekki verið bemslicht elektrich? allavegana er brems eitthvað bremsu eitthvað. Betriebsanleitg= hún er að minna þig á að lesa Manuelið fyrir bilin. Kennzeighenlicht= ljósin á numeraplötuni eru á. (profaðu loka skotinu fastar getur kannski farið þá.) |
Author: | BlitZ3r [ Sun 05. Jun 2005 20:46 ] |
Post subject: | |
Færir þetta hjól til þá ætti að koma heitur blástur bemslicht elektrich = sambandsleisi í Bremsuljósinu eða peran farin Held ég |
Author: | Kalli [ Sun 05. Jun 2005 20:57 ] |
Post subject: | |
Damn, þessi mynd af hjólinu kemur ekki hjá mér. Annars er spurning að fara kíkja á sambandsleisi við númers og bremsuljós sýnist mér á þessum svörum.. Þýðir ekki að hafa tölvuna fulla af viðvörunarkóðum ![]() Hvar er annars þetta hjól? Kveðja, Kalli |
Author: | Bjarkih [ Sun 05. Jun 2005 21:02 ] |
Post subject: | |
Kalli wrote: Damn, þessi mynd af hjólinu kemur ekki hjá mér. Annars er spurning að fara kíkja á sambandsleisi við númers og bremsuljós sýnist mér á þessum svörum.. Þýðir ekki að hafa tölvuna fulla af viðvörunarkóðum
![]() Hvar er annars þetta hjól? Kveðja, Kalli Hægri smellir þar sem táknið fyrir myndina er og velur "view image" Annars er þetta hjól á milli útblássturs raufanna framan á innréttingunni fyrir ofan útvarpið og það, hægt að stilla það á rautt og blátt (heitt og kalt). |
Author: | Kalli [ Sun 05. Jun 2005 21:34 ] |
Post subject: | |
Heyrðu viti menn, það kom alveg ágætis hiti strax eftir að ég breytti þessu, þetta var stillt í kaldasta ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |