bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þýsku vandræði
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 12:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Sælir,
Er ekki sá sleipasti í þýskunni, þannig að aðstoð væri vel þegin.. Þettað er e34 525 bíll ef það skiptir máli.

Hvað þýða þessar aðvaranir á tölvunni og hverju gætu þær verið að lýsa,
Bremsli.elektrik - Kom einu sinni á sama tíma og neðangreind skilab.
Betriebsanleitg - Kom einu sinni á sama tíma og ofangreind skilab.
Kennzeighenlicht

Líka með miðstöðina, eitthvað gengur erfiðlega að láta hana blása heitu, einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið í gangi?

Tók eftir því ef ég drep á bílnum með ljósin í gangi og þá kemur þessi skilaboð Kennzeighenlicht og ljósin slökkna sjálkrafa um leið. Svo þegar ég starta aftur þá kveiknar á ljósunum og kemur skilaboð "ljós í gangi?".
Getur ástæðan fyrir þessu verið að í bílnum er ræsivörn, ss þarf að stimpla inn 4 stafa kóða til þess að bíllinn fái stýrisstraum svo hægt sé að starta?

Kv,
Kalli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þegar miðstöðvartakkinn í miðjunni var hafður lengst til hægri þá blés miðstöðin alltaf köldu í öllum E34 sem ég hef setið í og fiktað í miðstöðinni.

Veit ekki hvers vegna samt :?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 14:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. May 2005 23:02
Posts: 3
Bremsli.elektrik = gæti það ekki verið bemslicht elektrich? allavegana er brems eitthvað bremsu eitthvað.
Betriebsanleitg= hún er að minna þig á að lesa Manuelið fyrir bilin.
Kennzeighenlicht= ljósin á numeraplötuni eru á. (profaðu loka skotinu fastar getur kannski farið þá.)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 20:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
Image

Færir þetta hjól til þá ætti að koma heitur blástur


bemslicht elektrich = sambandsleisi í Bremsuljósinu eða peran farin Held ég

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 20:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Damn, þessi mynd af hjólinu kemur ekki hjá mér. Annars er spurning að fara kíkja á sambandsleisi við númers og bremsuljós sýnist mér á þessum svörum.. Þýðir ekki að hafa tölvuna fulla af viðvörunarkóðum :)

Hvar er annars þetta hjól?

Kveðja,
Kalli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Kalli wrote:
Damn, þessi mynd af hjólinu kemur ekki hjá mér. Annars er spurning að fara kíkja á sambandsleisi við númers og bremsuljós sýnist mér á þessum svörum.. Þýðir ekki að hafa tölvuna fulla af viðvörunarkóðum :)

Hvar er annars þetta hjól?

Kveðja,
Kalli


Hægri smellir þar sem táknið fyrir myndina er og velur "view image" Annars er þetta hjól á milli útblássturs raufanna framan á innréttingunni fyrir ofan útvarpið og það, hægt að stilla það á rautt og blátt (heitt og kalt).

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 21:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Heyrðu viti menn, það kom alveg ágætis hiti strax eftir að ég breytti þessu, þetta var stillt í kaldasta :) Núna er bara að vinna í þessum villumeldingum og reyna losna við þær..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group