bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
coolant level skynjari https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10747 |
Page 1 of 1 |
Author: | niels bohr [ Sun 05. Jun 2005 12:12 ] |
Post subject: | coolant level skynjari |
Sælir! Þá er komið af því að skipta um coolant level skynjara. Sá gamli er frekar vel fastur og var að spá hvort þíð vitið um leið að taka hann i burt. Þetta er sem sagt e34 525 bíl. Takk fyrir. |
Author: | oskard [ Sat 11. Jun 2005 01:09 ] |
Post subject: | |
er ekki 17mm eða 19mm lykill sem fer á þetta ? |
Author: | arnib [ Sat 11. Jun 2005 01:13 ] |
Post subject: | |
Coolant level skynjari ? Það er bara plaststykki sem er skrúfað ofan í yfirfallstankinn, (amk á e30!). Losa plöggið úr honum og skrúfa hann uppúr, ætti að vera mjög einfalt! |
Author: | oskard [ Sat 11. Jun 2005 01:21 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Coolant level skynjari ?
Það er bara plaststykki sem er skrúfað ofan í yfirfallstankinn, (amk á e30!). Losa plöggið úr honum og skrúfa hann uppúr, ætti að vera mjög einfalt! jam og ef það er mjög fast þá er hægt að nota 17mm lykil eða 19mm lykil á plast dótið ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |