bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

coolant level skynjari
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10747
Page 1 of 1

Author:  niels bohr [ Sun 05. Jun 2005 12:12 ]
Post subject:  coolant level skynjari

Sælir!
Þá er komið af því að skipta um coolant level skynjara. Sá gamli er frekar vel fastur og var að spá hvort þíð vitið um leið að taka hann i burt. Þetta er sem sagt e34 525 bíl.
Takk fyrir.

Author:  oskard [ Sat 11. Jun 2005 01:09 ]
Post subject: 

er ekki 17mm eða 19mm lykill sem fer á þetta ?

Author:  arnib [ Sat 11. Jun 2005 01:13 ]
Post subject: 

Coolant level skynjari ?

Það er bara plaststykki sem er skrúfað ofan í yfirfallstankinn, (amk á e30!).

Losa plöggið úr honum og skrúfa hann uppúr, ætti að vera mjög einfalt!

Author:  oskard [ Sat 11. Jun 2005 01:21 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Coolant level skynjari ?

Það er bara plaststykki sem er skrúfað ofan í yfirfallstankinn, (amk á e30!).

Losa plöggið úr honum og skrúfa hann uppúr, ætti að vera mjög einfalt!


jam og ef það er mjög fast þá er hægt að nota 17mm lykil eða 19mm
lykil á plast dótið :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/