bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Afturstuð á E34
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ég þarf að taka afturstuðarann af hjá mér, en get ómögulega fundið neina bolta eða eithvað slíkt til að losa þetta. Er búin að gúggla en fann ekkert :wink: nennir einhver að lýsa þessu fyrir mér :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Tekur svarta listann af stuðaranum, hann er fastur bara með smellum.
Þá blasa við 4 boltar sem halda honum föstum, minnir að þetta sé 15mm, svo bara toga hann af í rólegheitunum.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 11:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Aftasti hlutinn af listanum er þvingaður af með skrúfjárni og tusku (ef þú vilt ekki rispa stuðarann) frá hliðunum. Þetta er venjulega mjög fast og er eins og listinn sé að brotna rétt áður en hann smellur af.
Þá sérðu þessa 4 bolta sem Bjarki talar um.
Síðan þarft þú að nota skrúfjárn til þess að smella hliðarlistunum frá aftast og draga þá út (s.s draga þá afturábak). Á sitt hvorri hliðinn á stuðaranum undir þeim listum sérð þú plasthólk með - rauf fyrir flatt skrúfjárn, snýrð því einn hring frekar en hálfan hring minnir mig og getur þá losað stuðarann frá hliðunum.
Síðan losaru þessa 4 bolta aftaná og þá getur þú dregið stuðarann af.

Ps stuðarinn er þyngri en hann sýnist :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Heh hef það í huga, takk fyrir þetta strákar

:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Djofullinn wrote:
Aftasti hlutinn af listanum er þvingaður af með skrúfjárni og tusku (ef þú vilt ekki rispa stuðarann) frá hliðunum. Þetta er venjulega mjög fast og er eins og listinn sé að brotna rétt áður en hann smellur af.
Þá sérðu þessa 4 bolta sem Bjarki talar um.
Síðan þarft þú að nota skrúfjárn til þess að smella hliðarlistunum frá aftast og draga þá út (s.s draga þá afturábak). Á sitt hvorri hliðinn á stuðaranum undir þeim listum sérð þú plasthólk með - rauf fyrir flatt skrúfjárn, snýrð því einn hring frekar en hálfan hring minnir mig og getur þá losað stuðarann frá hliðunum.
Síðan losaru þessa 4 bolta aftaná og þá getur þú dregið stuðarann af.

Ps stuðarinn er þyngri en hann sýnist :)

notaði ekki tusku þegar ég tók hann af hjá mér :S notaði bara lúkurnar! en já hann er þyngri en hann lítur út fyrir að vera minn fékk nokrar risður út af grjóti en allt í lagi með það hann er handónýtur eiginlega!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 11:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
316i wrote:
Djofullinn wrote:
Aftasti hlutinn af listanum er þvingaður af með skrúfjárni og tusku (ef þú vilt ekki rispa stuðarann) frá hliðunum. Þetta er venjulega mjög fast og er eins og listinn sé að brotna rétt áður en hann smellur af.
Þá sérðu þessa 4 bolta sem Bjarki talar um.
Síðan þarft þú að nota skrúfjárn til þess að smella hliðarlistunum frá aftast og draga þá út (s.s draga þá afturábak). Á sitt hvorri hliðinn á stuðaranum undir þeim listum sérð þú plasthólk með - rauf fyrir flatt skrúfjárn, snýrð því einn hring frekar en hálfan hring minnir mig og getur þá losað stuðarann frá hliðunum.
Síðan losaru þessa 4 bolta aftaná og þá getur þú dregið stuðarann af.

Ps stuðarinn er þyngri en hann sýnist :)

notaði ekki tusku þegar ég tók hann af hjá mér :S notaði bara lúkurnar! en já hann er þyngri en hann lítur út fyrir að vera minn fékk nokrar risður út af grjóti en allt í lagi með það hann er handónýtur eiginlega!

Mátt fá minn á 10 þús kjéll :naughty:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Á sitt hvorri hliðinn á stuðaranum undir þeim listum sérð þú plasthólk með - rauf fyrir flatt skrúfjárn, snýrð því einn hring frekar en hálfan hring minnir mig og getur þá losað stuðarann frá hliðunum.


Það er ekki á þessum gömlu '88-'90 a.m.k. en e34 var breytt mikið 09/91 styrktarbitar í hurðum, plast í kringum hurðaopnara, nýjar læsingar o.fl.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Djofullinn wrote:
316i wrote:
Djofullinn wrote:
Aftasti hlutinn af listanum er þvingaður af með skrúfjárni og tusku (ef þú vilt ekki rispa stuðarann) frá hliðunum. Þetta er venjulega mjög fast og er eins og listinn sé að brotna rétt áður en hann smellur af.
Þá sérðu þessa 4 bolta sem Bjarki talar um.
Síðan þarft þú að nota skrúfjárn til þess að smella hliðarlistunum frá aftast og draga þá út (s.s draga þá afturábak). Á sitt hvorri hliðinn á stuðaranum undir þeim listum sérð þú plasthólk með - rauf fyrir flatt skrúfjárn, snýrð því einn hring frekar en hálfan hring minnir mig og getur þá losað stuðarann frá hliðunum.
Síðan losaru þessa 4 bolta aftaná og þá getur þú dregið stuðarann af.

Ps stuðarinn er þyngri en hann sýnist :)

notaði ekki tusku þegar ég tók hann af hjá mér :S notaði bara lúkurnar! en já hann er þyngri en hann lítur út fyrir að vera minn fékk nokrar risður út af grjóti en allt í lagi með það hann er handónýtur eiginlega!

Mátt fá minn á 10 þús kjéll :naughty:


hehe var einmitt að spurja á sölu þræðinnum hvort þú ættir hann til :D en ég tek hann!! Og það væri virkilega næs ef þú gætir geymt þetta þangað til að ég kem næst í bæinn!! annaðhvort um helginna eða þriðudaginn eftir bíladaga (20.júní)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 12:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjarki wrote:
Djofullinn wrote:
Á sitt hvorri hliðinn á stuðaranum undir þeim listum sérð þú plasthólk með - rauf fyrir flatt skrúfjárn, snýrð því einn hring frekar en hálfan hring minnir mig og getur þá losað stuðarann frá hliðunum.


Það er ekki á þessum gömlu '88-'90 a.m.k. en e34 var breytt mikið 09/91 styrktarbitar í hurðum, plast í kringum hurðaopnara, nýjar læsingar o.fl.

I stand corrected ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 12:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
316i wrote:
Djofullinn wrote:
316i wrote:
Djofullinn wrote:
Aftasti hlutinn af listanum er þvingaður af með skrúfjárni og tusku (ef þú vilt ekki rispa stuðarann) frá hliðunum. Þetta er venjulega mjög fast og er eins og listinn sé að brotna rétt áður en hann smellur af.
Þá sérðu þessa 4 bolta sem Bjarki talar um.
Síðan þarft þú að nota skrúfjárn til þess að smella hliðarlistunum frá aftast og draga þá út (s.s draga þá afturábak). Á sitt hvorri hliðinn á stuðaranum undir þeim listum sérð þú plasthólk með - rauf fyrir flatt skrúfjárn, snýrð því einn hring frekar en hálfan hring minnir mig og getur þá losað stuðarann frá hliðunum.
Síðan losaru þessa 4 bolta aftaná og þá getur þú dregið stuðarann af.

Ps stuðarinn er þyngri en hann sýnist :)

notaði ekki tusku þegar ég tók hann af hjá mér :S notaði bara lúkurnar! en já hann er þyngri en hann lítur út fyrir að vera minn fékk nokrar risður út af grjóti en allt í lagi með það hann er handónýtur eiginlega!

Mátt fá minn á 10 þús kjéll :naughty:


hehe var einmitt að spurja á sölu þræðinnum hvort þú ættir hann til :D en ég tek hann!! Og það væri virkilega næs ef þú gætir geymt þetta þangað til að ég kem næst í bæinn!! annaðhvort um helginna eða þriðudaginn eftir bíladaga (20.júní)

Já ekkert mál skal geyma þetta fyrir þig. Er reyndar að fara að lána stuðarann í smá tíma.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
316i wrote:
Djofullinn wrote:
316i wrote:
Djofullinn wrote:
Aftasti hlutinn af listanum er þvingaður af með skrúfjárni og tusku (ef þú vilt ekki rispa stuðarann) frá hliðunum. Þetta er venjulega mjög fast og er eins og listinn sé að brotna rétt áður en hann smellur af.
Þá sérðu þessa 4 bolta sem Bjarki talar um.
Síðan þarft þú að nota skrúfjárn til þess að smella hliðarlistunum frá aftast og draga þá út (s.s draga þá afturábak). Á sitt hvorri hliðinn á stuðaranum undir þeim listum sérð þú plasthólk með - rauf fyrir flatt skrúfjárn, snýrð því einn hring frekar en hálfan hring minnir mig og getur þá losað stuðarann frá hliðunum.
Síðan losaru þessa 4 bolta aftaná og þá getur þú dregið stuðarann af.

Ps stuðarinn er þyngri en hann sýnist :)

notaði ekki tusku þegar ég tók hann af hjá mér :S notaði bara lúkurnar! en já hann er þyngri en hann lítur út fyrir að vera minn fékk nokrar risður út af grjóti en allt í lagi með það hann er handónýtur eiginlega!

Mátt fá minn á 10 þús kjéll :naughty:


hehe var einmitt að spurja á sölu þræðinnum hvort þú ættir hann til :D en ég tek hann!! Og það væri virkilega næs ef þú gætir geymt þetta þangað til að ég kem næst í bæinn!! annaðhvort um helginna eða þriðudaginn eftir bíladaga (20.júní)

Já ekkert mál skal geyma þetta fyrir þig. Er reyndar að fara að lána stuðarann í smá tíma.


:hmm:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 23:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Schulii wrote:
Djofullinn wrote:
316i wrote:
Djofullinn wrote:
316i wrote:
Djofullinn wrote:
Aftasti hlutinn af listanum er þvingaður af með skrúfjárni og tusku (ef þú vilt ekki rispa stuðarann) frá hliðunum. Þetta er venjulega mjög fast og er eins og listinn sé að brotna rétt áður en hann smellur af.
Þá sérðu þessa 4 bolta sem Bjarki talar um.
Síðan þarft þú að nota skrúfjárn til þess að smella hliðarlistunum frá aftast og draga þá út (s.s draga þá afturábak). Á sitt hvorri hliðinn á stuðaranum undir þeim listum sérð þú plasthólk með - rauf fyrir flatt skrúfjárn, snýrð því einn hring frekar en hálfan hring minnir mig og getur þá losað stuðarann frá hliðunum.
Síðan losaru þessa 4 bolta aftaná og þá getur þú dregið stuðarann af.

Ps stuðarinn er þyngri en hann sýnist :)

notaði ekki tusku þegar ég tók hann af hjá mér :S notaði bara lúkurnar! en já hann er þyngri en hann lítur út fyrir að vera minn fékk nokrar risður út af grjóti en allt í lagi með það hann er handónýtur eiginlega!

Mátt fá minn á 10 þús kjéll :naughty:


hehe var einmitt að spurja á sölu þræðinnum hvort þú ættir hann til :D en ég tek hann!! Og það væri virkilega næs ef þú gætir geymt þetta þangað til að ég kem næst í bæinn!! annaðhvort um helginna eða þriðudaginn eftir bíladaga (20.júní)

Já ekkert mál skal geyma þetta fyrir þig. Er reyndar að fara að lána stuðarann í smá tíma.


:hmm:

Svona er maður góður ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Jun 2005 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Djofullinn: Mætti ég nokkuð fá skottlok á rekstrarleigu hjá þér ? :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Jun 2005 09:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
srr wrote:
Djofullinn: Mætti ég nokkuð fá skottlok á rekstrarleigu hjá þér ? :lol:

Já 1000 kall á mánuði ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jun 2005 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Djofullinn wrote:
srr wrote:
Djofullinn: Mætti ég nokkuð fá skottlok á rekstrarleigu hjá þér ? :lol:

Já 1000 kall á mánuði ;)


Lána mér 540i yfir bíladaga? :D

skal splæsa 20k á þetta :lol: :lol: :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group