bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Pústhugleiðingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10740
Page 1 of 1

Author:  Knud [ Sat 04. Jun 2005 00:48 ]
Post subject:  Pústhugleiðingar

Jæja það er víst eitthvað slappt pústið undir græjunni.
Þetta er e34 525. Ég var að pæla hvað væri sniðugt að fá sér, og hverja er best að versla við í sambandi við þessi málefni.

Já mig langar í pínu flott hljóð, en ekkert sem er alveg yfirþyrmandi og gerir bílin leiðinlegan vegna of mikils hávaða. :P

Author:  Logi [ Sat 04. Jun 2005 01:02 ]
Post subject: 

Það er mjög erfitt að setja eitthvað annað en original aftast, það er frekar lítið pláss þarna...

Aftasti kúturinn hjá mér er farinn að gefa sig og þetta er það sem ég hafði hugsað mér að gera:

Taka hvarfann og setja túbur í staðinn og setja original kút aftast. Þá kemur vonandi fínt sound, en samt ekki of mikið.

Author:  pallorri [ Sat 04. Jun 2005 01:06 ]
Post subject: 

Ég mæli með BJB í Hfj.
Hef heyrt fínar sögur um þá og vinur minn fór þangað og fékk góða þjónustu
og var sáttur með verðið.

Author:  oskard [ Sat 04. Jun 2005 01:08 ]
Post subject: 

bjb er mjög gott pústverkstæði og fá einmitt bmwkrafts meðlimir afslátt þar ;)

ef þú átt peninga fáður þér tvær túpur í stað kvarfakúta og supersprint aftasta kút ;)

Author:  Knud [ Sat 04. Jun 2005 10:04 ]
Post subject: 

oskard wrote:
bjb er mjög gott pústverkstæði og fá einmitt bmwkrafts meðlimir afslátt þar ;)

ef þú átt peninga fáður þér tvær túpur í stað kvarfakúta og supersprint aftasta kút ;)


Afsakaðu fávisku mína, en þetta supersprint. Væriru til í að segja mér aðeins frá því? :)

Author:  Logi [ Sat 04. Jun 2005 10:27 ]
Post subject: 

Smelltu hérna!

Author:  Knud [ Sat 04. Jun 2005 10:32 ]
Post subject: 

Þetta þyrfti sem sagt að sérpanta?

Author:  Logi [ Sun 05. Jun 2005 03:59 ]
Post subject: 

Knud wrote:
Þetta þyrfti sem sagt að sérpanta?

Jamm!!!

Author:  IvanAnders [ Sun 05. Jun 2005 06:07 ]
Post subject: 

Alltaf les ég þennan þráð sem "pósthúshugleiðingar".... skil það ekki :roll:

Author:  Knud [ Sun 05. Jun 2005 23:36 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Alltaf les ég þennan þráð sem "pósthúshugleiðingar".... skil það ekki :roll:


Hmm, jæja kallinn. Það er frekar eðlilegt *hóst* :lol:

Author:  bebecar [ Mon 06. Jun 2005 07:10 ]
Post subject: 

Knud wrote:
IvanAnders wrote:
Alltaf les ég þennan þráð sem "pósthúshugleiðingar".... skil það ekki :roll:


Hmm, jæja kallinn. Það er frekar eðlilegt *hóst* :lol:


Þú ert greinilega bleslindur.... :lol:

Author:  IvanAnders [ Mon 06. Jun 2005 23:19 ]
Post subject: 

hehe :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/