bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 07:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vélar ?
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 00:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Ef ég næ ekki að selja bílinn minn sem verður líklegast aldrei þar sem að ég vill fá svoldið mikið fyrir hann þar sem ég borgaði himin há upphæð fyrir hann, svoldið vitlaus fyrsti bíllinn og hafði ekki of mikið vit á hvað ég var að gera (fyrigefið ritgerðina).

Þá er kannski best að kaupa bara nýja kraft meiri vél, en þá kemur vesenið hvar myndi maður leita eftir henni ?

og ein spurning kæmi ég 750 vél í bílinn ?

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 09:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jájá... þú kemur 750 vél í húddið.... En þú þyrftir að skipta um allt nema skel og innréttingu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hva... það ætti nú að vera lítið mál. Kostnaður lítill og svoleiðis. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það hafa nú margir gert það erlendis, en þetta er alveg pottþétt með þeim erfiðu vélum að mixa í svona litla bíla og kostnaðurinn.... ouchh
Einnig færðu ekki svona vél undir 300 þús myndi ég halda og þá væri ástandið mjög dapurt :cry:
Síðan þyrftiru að skipta yfir í betri fjöðrun (efast um að stock fjöðrun að framan höndli vél sem er 240 kg + skipting
Góð hugmynd samt :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Það var Hamann sem kom með svoleiðis project á land einu sinni,
hét "The Hammer" :)
súper cool, tók e34 M5 og stakk hann af, náttúrulega mikið meira tog,

Svo er þetta ekkert mejor vesen að setja þetta í

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 00:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
já v8 í e21 þrist...

kíkið á þetta http://www.sterling-carcare.com/YeloCar/
:P

flott project....

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 00:37 
Hann var nú að tala um vél úr 750 bíl . Sem sagt V12 :wink:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 14:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Veit ég vel, að fjöðrunar kerfi, púst kerfi, og allt nema skel og innrétting þarf að breytast en þetta er bara hugmynd.

Svo er náttúrulega hugmynd með 745 vél man aldrei hvað vélarnar heita.

en ég meina ef enginn kaupir bílinn af mér þá er nú bara betra að leika sér eitthvað, hef aðgang að aðstöðu og alles.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 14:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Um að gera að gera eithvað frumlegt og skemmtilegt.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Já, alltaf gaman að gera tilraunir!!!! Væri örugglega samt sniðugra að setja M60 vél ofaní (V8 t.d. 740), hún er aðeins 14hö kraftminni en með aðeins minna tog, en samt feikinóg fyrir þrist
Go for it

ps. hvað ertu annars að selja bílinn þinn á ???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Quote:
já v8 í e21 þrist...

kíkið á þetta http://www.sterling-carcare.com/YeloCar/


Þessi er náttúrulega bara sick.... Væri samt alveg til í að fá að grípa aðeins í hann þegar þetta verður allt tilbúið :)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 19:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
þetta er fimma drengir....

og svo væri svoldið nett að setja aftan á bílinn 550i =)

hmm... vill fá allavegana 400 þúsund. (sem er já útí hróa hött en annars get ég ekki losnað við skuldirnar).

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er málið ekki bara að gera þetta að "föndurbílnum"? Setja nýja kraftmikla vél og leika sér svolítið með hann? Það er reyndar kostnaðarsamt... kannski ekki beint það sem þú ert að leita að. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 22:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað er það lægsta sem þú getur selt bílinn á? Ég meina ef þú getur keypt vél í hann þá hlýtur þú að geta selt hann með góðum afföllum líka.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 23:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Æjj ekki reyna eitthvað svona dæmi.

Mér heyrist á þér að þú verðir að halda honum sem daglega aksturs bílnum þínum ef þú getur ekki selt hann.

Það er vonlaust að ætla að skipta um vél (annað en original dæmi) án þess að hafa bílinn aukabíl og liggja í því í góðan tíma. Ég myndi gefa 8cyl conversion dæmi svona 1/2 ár í það minnsta.

Þannig að þú myndir enda með bíl sem þú gætir aldrei selt fyrir nema brot af því sem þú myndir eyða í hann, ásamt því að hann myndi kosta þig miklu meira en þennan 400.000 þús kall.

Það er alltaf bara best að pakka saman og gefa upp á nýtt í svona dæmi.

EN ef þú átt nægan pening og annan bíl til að vera á, þá er þetta allt annar handleggur.....

Bara mínar 2 krónur skohh
Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group