bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Um VANOS
PostPosted: Sun 29. May 2005 23:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Sælir félagar,

Las á netinu um VANOS kerfið sem var kynnt í M50 vélinni og kom fyrst í E34... Langaði að forvitnast hvort allar M50 vélarnar voru með VANOS kerfinu og þá sérstaklega 525 vélin. Ef þið hafið góðar upplýsingar eða þekkingu á VANOS endilega látið ljós ykkar skína :)
Eitt annað er mikill kostnaður og vinna við að setja túrbínu í 525 vélina??

Kveðja,
Kalli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. May 2005 23:41 
Það komu ekki allar m50 vélar með vanos og já það er mikill kostnaður
að turboa allar bmw vélar


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það kom vanos í E34 525i seinnipart árs '92. Minn kom af færibandinu 9/92 og hann er með vanos...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 07:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég hélt að bara M52 vélin væri með Vanos, ekki M50, þ.e. 2.5L vélin í 325 væri ekki með Vanos, en 2.5L vélin í 323 (e. 1995) væri einmitt með vanos? Það er ástæðan fyrir því að hún skilar nánast sama kraftir og 325 en eyðir minna!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
jonthor wrote:
Ég hélt að bara M52 vélin væri með Vanos, ekki M50, þ.e. 2.5L vélin í 325 væri ekki með Vanos, en 2.5L vélin í 323 (e. 1995) væri einmitt með vanos? Það er ástæðan fyrir því að hún skilar nánast sama kraftir og 325 en eyðir minna!

Þetta hélt ég alltaf líka... Ég hafði ekki hugmynd um að það væri vanos í mínum þegar ég keypti hann :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Last edited by Logi on Tue 31. May 2005 12:40, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 12:33 
M50 er ekki með vanos
M50TU er með vanos
M52 er með vanos
M52TU er með double vanos


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
OK, þá er það á hreinu. Í mínum er M50B25TU...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ok, er þá ekki rétt skilið hjá mér að það kom enginn 325 með M50TU? eini E36 bíllinn sem er með vanos er með M52 vélinni.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 14:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Nei, það er ekki rétt. Minn 325i e36 er með vanos.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
er það ekki bara kúlan framan á vélini?

þessi er með vanos (Loga)
Image
Þessi er ekki með vanos (Arnar)
Image
er þetta ekki einaleiðin að vita hvort það sé Vanos eða ekki?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 14:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ekki allar Vanos vélar eru með kúlunni

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 16:15 
Djofullinn wrote:
Ekki allar Vanos vélar eru með kúlunni


þær eru mjög fáar sem eru ekki með vanosið framaná vélinni og
eru þær með vanosið aftaná í staðin... ég hef aldrei séð svoleiðis vél.

en e36 kom með m50tu en töluvert seinna en e34


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 17:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Þannig að ef ég lít á skráningaskírteinið á bílnum stendur þá M50TU ef það er VANOS, skoðaði eitt áðan og þar var bara M50.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 18:09 
Kalli wrote:
Þannig að ef ég lít á skráningaskírteinið á bílnum stendur þá M50TU ef það er VANOS, skoðaði eitt áðan og þar var bara M50.

held að það eigi nú ekki að vera neinar upplýsingar um það í skráningarskírteininu.... hvernig bíl ertu að pæla í og hvaða árgerð?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 23:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Er að reyna finna draumabílinn, E34 525. Ca 94-95 árgerð
Er búnað leita lengi að þessum bíl, ss svartur, topplúga og svart leður. Erfitt að finna hann vel farinn en ég fann einn sem lýtur þokkalega út, reyndar silfraður :)
BTW Hvað er sanngjarnt að borga fyrir svona bíl í dag, svona þokkalegan í útliti og allt óslitið. Samt ekki með neinar felgur eða hljómtæki ? Sona ca :) ?

Kveðja,
Kalli


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group