bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bremsu kerfi í 540i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10697 |
Page 1 of 1 |
Author: | ramrecon [ Tue 31. May 2005 16:45 ] |
Post subject: | Bremsu kerfi í 540i |
Sælir maður er mættur aftur og í smá böggandi stöðu. Þannig er með málin að það kviknar viðvörun hjá mér "Check break linings" og það kom með því rautt viðvörunarljós (svipað handbremsu ljósinu nema það er ! í staðinn fyrir P) sem ég bjóst við að væru þá klossarnir því að bremsukerfið sýndist mér ekkert vera að leka neitt. Ég fór í orkuna og keypti mér Mintex klossa framan og aftan og uppí B&L og fékk bremsu nema, skipti um heila klabbið en viðvörunin er ennþá og svo fór bremsu pedallinn töluvert lengra niður en ég átti von á. Einhverjar uppástungur ? |
Author: | fart [ Tue 31. May 2005 17:05 ] |
Post subject: | |
Til að slökkva ljósið, svissar á hann og stendur bremsuna í botni. Ef petalinn fer neðarlega þá er loft á kerfinu. |
Author: | ramrecon [ Tue 31. May 2005 19:39 ] |
Post subject: | |
frábært takk ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |