bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skipti á tímakeðju? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1069 |
Page 1 of 2 |
Author: | hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 21:33 ] |
Post subject: | Skipti á tímakeðju? |
Ég var að velta því fyrir mér hvernær þarf að skipta um tímakeðjur eða tímareim í þessum bílum? Bara að forvitnast um þetta og sjá hvort maður sé í hættu með þetta. Allavega ódýrara að skipta um þetta heldur en vél... vitiði nokkuð hvað svona aðgerð kostar? Látið ljós ykkar skína... ![]() |
Author: | GHR [ Wed 19. Mar 2003 21:36 ] |
Post subject: | |
Þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af tímakeðjunni, hún DUGAR LENGI!!!! En tímareim er hins vegar annar handleggur ![]() ![]() Athugaðu samt bara hvað manualinn segir um tímareimaskipti eða spyrðu viðgerðakallanna í B&L - þeir vita þetta nánar |
Author: | Gunni [ Wed 19. Mar 2003 23:11 ] |
Post subject: | |
hvort er reim eða keðja í 2.5 mótornum ?? |
Author: | flamatron [ Wed 19. Mar 2003 23:13 ] |
Post subject: | |
Það er keðja í okkar bíl!. það þarf að strekkja, eða láta kíkja á hana í 250þús,km minnir mig, annars eru keðju motorarnir nánast "trouble Free" ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 19. Mar 2003 23:15 ] |
Post subject: | |
jess !! það er náttlega eitthvað búið að eiga við mína vél, kannski maður tjékki á þessu einhverntímann. |
Author: | Alpina [ Wed 19. Mar 2003 23:16 ] |
Post subject: | |
????????????????????????????????????????????????? Allir 50-52-54 60+62 30-36-38 70+73 6/8/12 Cyl eru með keðju 20+25 (6) 40 (4) og einhverjir fleiri er með reim SvH |
Author: | flamatron [ Wed 19. Mar 2003 23:18 ] |
Post subject: | |
eða það ![]() |
Author: | hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 23:25 ] |
Post subject: | |
Þannig að minn er með keðju? Veit ekkert hvað vél þetta er... ætli maður kíki ekki bara í manualinn. ![]() |
Author: | DXERON [ Thu 20. Mar 2003 02:12 ] |
Post subject: | |
já ég setti notaða vél í minn m20 6cyl og tímareimin fór eftir nokkur þús. km brotnaði mikið þegar reimin fór... ég er enn ekki búinn að gera við bílinn alveg eftir þetta svo betra skipta áður en eitthvað gerist.... ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 20. Mar 2003 08:50 ] |
Post subject: | |
Og hvað á að vera langt á milli skipta á reimum í M20 vélina? Það er líklegast komnir sirka 30 þús km síðan síðast... eða minna. |
Author: | gstuning [ Thu 20. Mar 2003 18:32 ] |
Post subject: | |
Það er hægt að segja að með því að skipta oftar þá eykur þú líkurnar á að fá ekki 100% perfect reim sem mun enda með sliti á næstu 30þús, þannig að best er bara að fylgja manualinum með þetta eða um 60þús, Og að kaupa í umboðinu, þeir eru með ströngustu gæða kröfurnar hjá BMW þegar kemur að varahlutum Þetta var rætt mjög mikið á www.bmwe30.net og að þessu var komist, eftuir miklar reikninga og annað á líkum og föllum og alskonar stærðfræði dót, |
Author: | ofmo [ Thu 20. Mar 2003 18:39 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: ?????????????????????????????????????????????????
Allir 50-52-54 60+62 30-36-38 70+73 6/8/12 Cyl eru með keðju 20+25 (6) 40 (4) og einhverjir fleiri er með reim SvH ![]() |
Author: | arnib [ Thu 20. Mar 2003 18:48 ] |
Post subject: | |
Ef ég man rétt þá er það M20 vél. |
Author: | oskard [ Thu 20. Mar 2003 18:51 ] |
Post subject: | |
m50 er þaggi |
Author: | gstuning [ Thu 20. Mar 2003 18:53 ] |
Post subject: | |
Það skiptist það ár, M20/M50 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |