bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Um VANOS https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10680 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kalli [ Sun 29. May 2005 23:18 ] |
Post subject: | Um VANOS |
Sælir félagar, Las á netinu um VANOS kerfið sem var kynnt í M50 vélinni og kom fyrst í E34... Langaði að forvitnast hvort allar M50 vélarnar voru með VANOS kerfinu og þá sérstaklega 525 vélin. Ef þið hafið góðar upplýsingar eða þekkingu á VANOS endilega látið ljós ykkar skína ![]() Eitt annað er mikill kostnaður og vinna við að setja túrbínu í 525 vélina?? Kveðja, Kalli |
Author: | oskard [ Sun 29. May 2005 23:41 ] |
Post subject: | |
Það komu ekki allar m50 vélar með vanos og já það er mikill kostnaður að turboa allar bmw vélar |
Author: | Logi [ Mon 30. May 2005 10:16 ] |
Post subject: | |
Það kom vanos í E34 525i seinnipart árs '92. Minn kom af færibandinu 9/92 og hann er með vanos... |
Author: | jonthor [ Tue 31. May 2005 07:17 ] |
Post subject: | |
Ég hélt að bara M52 vélin væri með Vanos, ekki M50, þ.e. 2.5L vélin í 325 væri ekki með Vanos, en 2.5L vélin í 323 (e. 1995) væri einmitt með vanos? Það er ástæðan fyrir því að hún skilar nánast sama kraftir og 325 en eyðir minna! |
Author: | Logi [ Tue 31. May 2005 10:46 ] |
Post subject: | |
jonthor wrote: Ég hélt að bara M52 vélin væri með Vanos, ekki M50, þ.e. 2.5L vélin í 325 væri ekki með Vanos, en 2.5L vélin í 323 (e. 1995) væri einmitt með vanos? Það er ástæðan fyrir því að hún skilar nánast sama kraftir og 325 en eyðir minna!
Þetta hélt ég alltaf líka... Ég hafði ekki hugmynd um að það væri vanos í mínum þegar ég keypti hann ![]() |
Author: | oskard [ Tue 31. May 2005 12:33 ] |
Post subject: | |
M50 er ekki með vanos M50TU er með vanos M52 er með vanos M52TU er með double vanos |
Author: | Logi [ Tue 31. May 2005 12:41 ] |
Post subject: | |
OK, þá er það á hreinu. Í mínum er M50B25TU... |
Author: | jonthor [ Tue 31. May 2005 13:38 ] |
Post subject: | |
ok, er þá ekki rétt skilið hjá mér að það kom enginn 325 með M50TU? eini E36 bíllinn sem er með vanos er með M52 vélinni. |
Author: | moog [ Tue 31. May 2005 14:18 ] |
Post subject: | |
Nei, það er ekki rétt. Minn 325i e36 er með vanos. |
Author: | HPH [ Tue 31. May 2005 14:44 ] |
Post subject: | |
er það ekki bara kúlan framan á vélini? þessi er með vanos (Loga) ![]() Þessi er ekki með vanos (Arnar) ![]() er þetta ekki einaleiðin að vita hvort það sé Vanos eða ekki? |
Author: | Djofullinn [ Tue 31. May 2005 14:50 ] |
Post subject: | |
Ekki allar Vanos vélar eru með kúlunni |
Author: | oskard [ Tue 31. May 2005 16:15 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ekki allar Vanos vélar eru með kúlunni
þær eru mjög fáar sem eru ekki með vanosið framaná vélinni og eru þær með vanosið aftaná í staðin... ég hef aldrei séð svoleiðis vél. en e36 kom með m50tu en töluvert seinna en e34 |
Author: | Kalli [ Tue 31. May 2005 17:50 ] |
Post subject: | |
Þannig að ef ég lít á skráningaskírteinið á bílnum stendur þá M50TU ef það er VANOS, skoðaði eitt áðan og þar var bara M50. |
Author: | oskard [ Tue 31. May 2005 18:09 ] |
Post subject: | |
Kalli wrote: Þannig að ef ég lít á skráningaskírteinið á bílnum stendur þá M50TU ef það er VANOS, skoðaði eitt áðan og þar var bara M50.
held að það eigi nú ekki að vera neinar upplýsingar um það í skráningarskírteininu.... hvernig bíl ertu að pæla í og hvaða árgerð? |
Author: | Kalli [ Tue 31. May 2005 23:02 ] |
Post subject: | |
Er að reyna finna draumabílinn, E34 525. Ca 94-95 árgerð Er búnað leita lengi að þessum bíl, ss svartur, topplúga og svart leður. Erfitt að finna hann vel farinn en ég fann einn sem lýtur þokkalega út, reyndar silfraður ![]() BTW Hvað er sanngjarnt að borga fyrir svona bíl í dag, svona þokkalegan í útliti og allt óslitið. Samt ekki með neinar felgur eða hljómtæki ? Sona ca ![]() Kveðja, Kalli |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |