bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Græjur í 7línu
PostPosted: Tue 24. May 2005 13:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 00:22
Posts: 58
Location: Reykjavík
Góðan daginn,
Ég er búinn að vera á spá í að fá mér einhverjar græjur í kaggan, en þá er
það bara spurning um hvað maður ætti að gera.
Ég var að spá í að fá mér eithvað bassabox og magnara til að keyra það
þá er mér sagt að ég geti alveg gleymt því af því að það heyrist ekkert á milli. Var aðalega að spá í hvort að það sé rétt.
það er svo dýrt að skipta um alla hátalarana :roll:

_________________
BMW 730IA '94, E32, Vaff 8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 13:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Já ég myndi nú bara fjárfesta í góðum hátölurum(að mínu mati þá á Búmm Búmm og Bmw ekki saman) frekar að hafa góðar græjur og hafa fallegan hljóm - mínus þetta svaka Búmm

Bara mín skoðun... :roll:

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 14:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
X-ray wrote:
Já ég myndi nú bara fjárfesta í góðum hátölurum(að mínu mati þá á Búmm Búmm og Bmw ekki saman) frekar að hafa góðar græjur og hafa fallegan hljóm - mínus þetta svaka Búmm

Bara mín skoðun... :roll:


Gæti ekki verið meira sammála.

Fátt sorglegra en gaurar með græjurnar í botni og eina sem heyrist er búmm búmm búmm búmm og svo halda þeir að þetta sé það svalast í heimi.

Frekar að einbeita sér að hljóðgæðum í stað þess að hafa sem hæstan „búmm stuðul“.

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 14:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er sámmála því að einbeita sér að hljómgæðunum en ekki hávaða. Þessvegna finnst myndi ég einbeita mér fyrst að því að kaupa góðan geislaspilara og hátalara. En engu að síður er ekkert að því að vera með litla bassakeilu bara til að gefa fyllingu í hljóminn, þær eru ekki bara til að gera úmpitshh.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Tue 24. May 2005 14:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Til að fá góðann hljóm er alveg nóg að fá sér magnara og gott hátalarasett frammí, annaðhvort 13cm eða 16cm í hurðirnar ásamt tweeterum. Síðan er hægt að hafa bara originalinn afturí til að fylla uppí hljóminn ef þú vilt það.

Bassabox þarf náttúrlega ekkert að þýða svaka boom boom. Nett 10" eða 12" í lokuðu boxi gefur oft skemmtilegt kick og fyllir vel uppí án þess að vera neitt yfirþyrmandi.

Í mínum tók ég púðan milli sætanna afturí úr og setti bassaboxið þar fyrir aftan til að hleypa loftinu betur inn og það kemur fínn bassi inní bíl.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 14:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Að sjálfsögðu er ekkert að því að hafa bassakeilu, en þegar fólk fær sér keilur bara til að geta fengið nógu mikið búmm búmm...tja...það finnst mér vera asnalegt. En ég efast um að það sé mikið um svoleiðis fólk á þessu spjalli...sem betur fer. :)

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 18:48 
Ef þú hlustar á boom boom tónlist þá ertu að sjálfsögðu með
boom boom box annað er bara heimskulegt. Ég hef séð
a mörgum sedan bílum að fólk geri gat í hilluna afturí og
seti smekklegt port til að hleypa inn boom boomi úr boom boom
boxinu í skottinu


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það segir kannski eitthvað um smíði þessara vagna, að það heyrist sáralítið í boxum sem eru í skottinu nema einangrun á milli sé tekin úr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Þeir sem vilja búmm búmm mega fá sér búmm búmm. Passar ekkert betur í BMW eða Hondu.

Fáránlegt að segja að þetta passi ekki í BMW and you know it. Þetta "passar" í hvaða bíl sem þú vilt.

Ég er nú víst með "búmm búmm" að mati nokkra. En ég var og er að sækjast eftir hljómgæðum, þó svo að það sé gaman að blasta búmm búmm, en er eitthvað að búmm búmm'i ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 01:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Ætlaði að gera þetta við minn... Fór uppí Aukaraf AMG eikkað og hann sagði "gleymdu þessu", ég sagði takk og labbaði út... En allavega er ekki nó fyrir mig að hafa bara góða hátalara, þó það sé númer 1. ég vill hafa góðan bassa til að fylla uppí soundið... BMW er með CRAP hátalara.. thats a fact! Alveg ótrúlegt að vera að rúnta um á Bíl sem kostaði margar millur á sínum tíma og Golf kemur orginal með betri græjum...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. May 2005 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
:rofl: :rofl: :rofl: :rofl:

búmm búmm :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. May 2005 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
BMWaff wrote:
Ætlaði að gera þetta við minn... Fór uppí Aukaraf AMG eikkað og hann sagði "gleymdu þessu", ég sagði takk og labbaði út... En allavega er ekki nó fyrir mig að hafa bara góða hátalara, þó það sé númer 1. ég vill hafa góðan bassa til að fylla uppí soundið... BMW er með CRAP hátalara.. thats a fact! Alveg ótrúlegt að vera að rúnta um á Bíl sem kostaði margar millur á sínum tíma og Golf kemur orginal með betri græjum...



535inn minn var með MEGA græjum. 12 hátalarar og flott sound 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group