bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 03:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 14:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það var verið að ræða hvað kostar að flytja inn felgur....

Ég veit um felgur sem ég get fengið á 34 þús úti, en veit einhver hvað maður borgar í gjöld og flutninga af þessu - þetta er notað auðvitað...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég ráðlegg þér að senda fyrirspurn varðandi þetta á tollstjori@tollur.is þeir svara um hæl. Spurðu líka hvort það breyti einhverju varðandi gjöldin hvort þetta sé framleitt í evrópu eða ekki. Ég póstaði upplýsingum hérna um daginn sem ég fékk frá tollstjóra varðandi innflutning á dekkjum. pósta því hér þegar ég finn það.

kveðja, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
það er s.s. svona:

Já í dag eru gjöld við innflutning á hjólbörðum þannig að A tollur er =
10% (USA, Asía og fl lönd) en E tollur er = 0% (EES samningurinn og
upprunasönnun) svo til öll lönd í Evrópu.
Síðan er vörugjald sem er 20 kr. kg. óháð löndum, svo er nýtt gjald
svokallað úrvinnslugjald (spilliefnagjald) sem er 36,02 kr. kg. og svo í
lokin er 24,5% virðisaukaskattur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 15:13 
Á felgum er þetta svona ef ég man rétt:

Tollur = 7,5%
Vörugjald = 15%
Vaskur = 24,5%

en ef felgurnar eru framleiddar í evrópu þá sleppuru við tollinn
og borgar bara vörugjald og vask ....


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 15:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk... þetta er frábært!

þá er bara að tékka á flutningnum!

Felgurnar eru varla meira en 20 kíló hámark...þannig að það er þá ekki nema mesta lagi 2 þús sem leggst ofan á.

Svo flutningur... kannski 10 þús? Og þá væri þetta á 57 hingað komið....

ekki svo slæmt! I want! I want! I need money :cry:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
Felgurnar eru varla meira en 20 kíló hámark...þannig að það er þá ekki nema mesta lagi 2 þús sem leggst ofan á.


það voru dekkin sem voru með þyndartengdu-vörugjöldunum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 16:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alltaf batnar það!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Felga "15 er um 7-14kg stykkið,

Það sem að mér finnst asnalegast er að maður þarf að borga vörugjald og vsk af flutningnum frá útlöndum, það hækkar verðið alltaf þvílíkt, stundum um 20-40% bara af því að hluturinn úti er svo ódýr en þungur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:

Það sem að mér finnst asnalegast er að maður þarf að borga vörugjald og vsk af flutningnum frá útlöndum, það hækkar verðið alltaf þvílíkt, stundum um 20-40% bara af því að hluturinn úti er svo ódýr en þungur,


Meira en sammála þér, þetta er svona hér á Íslandi og einhverjum örfáum bananalýðveldum. Með þessu skipulagi er maður að borga vaskinn tvisvar af flutningsgjöldum sem og öðrum gjöldum sem falla á innflutta hlutinn sem þýðir að ríkið fær meira en tvöfalt meira í kassann :( .

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group