bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 byrjaður að ryðga https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10622 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Tue 24. May 2005 18:13 ] |
Post subject: | E30 byrjaður að ryðga |
Þar svo margir hafa reynslu á að gera upp E30 bíla þá datt mér í hug að menn hefðu lent í ryði í þessum bílum. Málið er að ég var að skoða E30 bíl sem er farinn að ryðga á yfirborðinu en það sem ég hef áhyggjur af er að þegar huddið er opnað þá eru ca 10 - 12 mm göt beggja meginn í hvalbaknum rétt frá þar sem brettin koma á móti hvalbaknum ( verst að ég hef ekki fundið mynd til að geta litað þessi svæði ). Málið er að ég er hræddur við ryð að þessum stað, er þessi bíll ekki sama og búinn. ![]() Þessi bíll tengist ekki þessum þræði á nokkurn annan þátt en til að sýna hvar þessi umtöluðu svæði eru á öðrum bíl en ekki þessum. Ef eigandinn ![]() |
Author: | oskard [ Tue 24. May 2005 18:44 ] |
Post subject: | |
ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að ryðga einhverstaðar ![]() En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum í gott form aftur |
Author: | bebecar [ Tue 24. May 2005 19:00 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að
ryðga einhverstaðar ![]() En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum í gott form aftur Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur... |
Author: | oskard [ Tue 24. May 2005 19:10 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: oskard wrote: ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að ryðga einhverstaðar ![]() En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum í gott form aftur Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur... hann mun heita pétur, en ég er nokkuð viss um að það er hægt að finna ryð í þessum 2 bílum, e30 ryðga mjög illa |
Author: | jens [ Tue 24. May 2005 19:26 ] |
Post subject: | |
Hvar er hækt að komast að þessu ?. Innan úr bílnum er það ekki og er nokkur viðgerð nema að sjóða í svona. |
Author: | bebecar [ Tue 24. May 2005 20:04 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: bebecar wrote: oskard wrote: ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að ryðga einhverstaðar ![]() En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum í gott form aftur Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur... hann mun heita pétur, en ég er nokkuð viss um að það er hægt að finna ryð í þessum 2 bílum, e30 ryðga mjög illa Það passar... sá er maðurinn. E30 ryðgar já, eins og E28 og E34 og líklega flestir bimmar og flestir bílar yfir höfuð. En ég vil nú meina að það séu til óryðguð eintök af þessu meira að segja heima. En - þetta er stóri löstur E30 hugsa ég - ryð. |
Author: | saemi [ Tue 24. May 2005 20:16 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: oskard wrote: ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að ryðga einhverstaðar ![]() En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum í gott form aftur Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur... Báðir flugmenn reyndar ![]() |
Author: | oskard [ Tue 24. May 2005 20:17 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: bebecar wrote: oskard wrote: ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að ryðga einhverstaðar ![]() En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum í gott form aftur Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur... Báðir flugmenn reyndar ![]() hehe satt, magnað hvað flugmenn virðast vera með góðann smekk ![]() |
Author: | srr [ Tue 24. May 2005 20:29 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: saemi wrote: bebecar wrote: oskard wrote: ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að ryðga einhverstaðar ![]() En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum í gott form aftur Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur... Báðir flugmenn reyndar ![]() hehe satt, magnað hvað flugmenn virðast vera með góðann smekk ![]() Sæmi kemur sennilega einhverjum BMW áróðri áfram á staffadjömmum ![]() |
Author: | zazou [ Tue 24. May 2005 20:32 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: saemi wrote: bebecar wrote: oskard wrote: ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að ryðga einhverstaðar ![]() En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum í gott form aftur Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur... Báðir flugmenn reyndar ![]() hehe satt, magnað hvað flugmenn virðast vera með góðann smekk ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 24. May 2005 20:44 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: oskard wrote: saemi wrote: bebecar wrote: oskard wrote: ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að ryðga einhverstaðar ![]() En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum í gott form aftur Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur... Báðir flugmenn reyndar ![]() hehe satt, magnað hvað flugmenn virðast vera með góðann smekk ![]() ![]() OT... er þetta ekki bara klassískt - FLUGVÉLAR OG BÍLAR ![]() |
Author: | Hannsi [ Tue 24. May 2005 21:16 ] |
Post subject: | |
líka gat þarna á mínum!! en bara öðrumeiginn! |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 28. May 2005 11:52 ] |
Post subject: | |
eina ryðið í mínum er í topplúguni |
Author: | jens [ Sat 28. May 2005 19:39 ] |
Post subject: | |
Ert þú ekki á svörtum Turing, sá þig upp á skaga eitt kvöldið núna í mánuðinum. Svakalega fallegur bíll hjá þér og hvar eru myndir af honum. |
Author: | íbbi_ [ Tue 31. May 2005 05:58 ] |
Post subject: | |
ég er nokkuð hissa að heyra þetta því að ég hef einmitt tekið eftir því að BMW virðast ryðga eitt allra minnst ef ekki hreinlega minnst af þeim bílum sem ég hef skoðað, ég miða þetta reyndar aðalega Við E32 og svo E34, E32 byrja fyrst að ryðga neðan á hurðunum og svo brettakantarnir að aftan, en þetta eru nánast einu svæðin sem ég finn nokkurntíman ryð á, og ég er búin að skoða þá þónokkra á lyftu, eini verulega ryðgaði E32 bíllin sem ég hef séð er fjólublár 750ial sem er nýlega innfluttur og enn á erlendum númerum, T.d er nánast eina ryðið sem hægt er að finna í mínum í einni hurð, sem vill svo til að var klesst á, grái var algerlega ryðlaus með öllu þegar ég fékk hann en það voru komnar nokkrar pínu doppur eftir viðbjóðslegu vetrarfærðina hérna í rvk |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |