bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: lækkunargormar
PostPosted: Tue 17. May 2005 11:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Sælir piltar, ég er að pæli hvort einhver veit hvort ég þurfa að skipta um dempara ef ég kaupi mér lækkunargorma? Það væri frábært ef einhver vissi eitthvað um þetta og gæti látið mig vita? :)

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta hefur verið rætt nokkuð oft svo ég hugsa að leitin myndi skila þér góðum niðurstöðum.

Engu að síður,

Það fer eftir því hvað þú ert að hugsa um með lækkuninni.
Ef þú ert að hugsa um "handling", þá er ekki mælt með að lækka bíl án
þess að gera ráð fyrir dempurum í stíl, þ.e. maður getur ekki vitað
hvernig bíllinn mun hegða sér á styttri gormum en með stock dempara.

Aftur á móti ef þú ert bara að hugsa um hvort að orginal dempararnir
þínir þoli lækkun án þess að skemmast, þá er yfirleitt talað um að svona
allt að 40mm eigi að vera í lagi. Neðar en það líkurnar fara að aukast á
að þeir gefi sig.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
arnib wrote:
Aftur á móti ef þú ert bara að hugsa um hvort að orginal dempararnir
þínir þoli lækkun án þess að skemmast, þá er yfirleitt talað um að svona
allt að 40mm eigi að vera í lagi. Neðar en það líkurnar fara að aukast á
að þeir gefi sig.

En er ekki meira álag á stock demparana þannig og þeir fljótari að verða úr sér gengnir?
(Bara forvitni sko :oops: )

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
srr wrote:
arnib wrote:
Aftur á móti ef þú ert bara að hugsa um hvort að orginal dempararnir
þínir þoli lækkun án þess að skemmast, þá er yfirleitt talað um að svona
allt að 40mm eigi að vera í lagi. Neðar en það líkurnar fara að aukast á
að þeir gefi sig.

En er ekki meira álag á stock demparana þannig og þeir fljótari að verða úr sér gengnir?
(Bara forvitni sko :oops: )


Að öllu jöfnu, en demparar virkar mis vel í strokinu,
t,d þegar ég var með mega lækkun að aftann og monroe þá gátu þeir ekki veitt neina dempun við þessa lækkun og varð bílinn því virkilega slæmur.
og því hefði þurft að vera með styttri dempara eða láta stytta stöngina svo að hún væri ekki compressuð jafn mikið eftir lækkun, það kostar bara að fara með demparann á renniverkstæði og segja þeim að stytta stöngina og viðhalda sömu gengjum.

Það er það sem ég er að fara gera með E23 dempara sem fara svo í hvíta ;)
meira að segja breyta gengjunum til að fitta E30 strut gúmmíið.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group