bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30IX
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10468
Page 1 of 2

Author:  HPH [ Wed 11. May 2005 18:48 ]
Post subject:  e30IX

er mikið mál að gera fjórhjóladrifs E30 "iX" yfir í bara aftur hjóladrifs E30?
Hvað þarf maður að gera? er bara nóg að taka milli kassann og drifskaftið fyrir faram drifið???

Author:  arnib [ Wed 11. May 2005 19:50 ]
Post subject: 

Einfaldast er að verða sér úti um venjulegan 325i gírkassa,
og 325i drifskaft.

Author:  Jón Ragnar [ Wed 11. May 2005 20:06 ]
Post subject: 

jamm... annars er hægt að taka transfare boxið or some úr :roll:

er einmitt að velta þessu fyrir mér

Author:  arnib [ Wed 11. May 2005 20:17 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
jamm... annars er hægt að taka transfare boxið or some úr :roll:

er einmitt að velta þessu fyrir mér


Ef þú tekur transfer casið úr þarftu að redda þér drifskafti sem er að réttri lengd (325i) og láta síðan sérsmíða flangs á endann á því sem passar við iX kassann.

Author:  Dinan [ Wed 11. May 2005 21:00 ]
Post subject: 

Ég sé að ég er ekki einn um þessar pælingar!

endilega pósta inn sniðugum lausnum og linkum ef einhver hefur rekist á svona aðgerð :)

Author:  aronjarl [ Wed 11. May 2005 23:22 ]
Post subject: 

Sko eitt sem ég veit að IX E30 er bara langt frá því að vera venjulegur E30 ég '' held'' að M20 kassi passi ekki á þessa block þetta er eitthvað allt annað ég heyðri samt um gaur í bretlandi ef ég man rétt sem gerði þetta á hverju sumri - Þá held ég að hann hafi bara tekið milli kassan úr sambandi :roll:

Author:  arnib [ Wed 11. May 2005 23:29 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
Sko eitt sem ég veit að IX E30 er bara langt frá því að vera venjulegur E30 ég '' held'' að M20 kassi passi ekki á þessa block þetta er eitthvað allt annað ég heyðri samt um gaur í bretlandi ef ég man rétt sem gerði þetta á hverju sumri - Þá held ég að hann hafi bara tekið milli kassan úr sambandi :roll:


Þetta er ekki rétt..

"M20" gírkassi, þ.e.a.s. 325i gírkassi smellpassar á þessa blokk,
og 325i drifskaft smellpassar á þann kassa og drifið :)


Aftur á móti eru ekki eins mótorfestingar í iX og i, og því er ekki hægt að
taka mótor úr öðrum og droppa ofan í hinn án breytinga.

Demparaturnar eru heldur ekki eins, og reyndar margt í fjöðruninni (swaybars, festingar) er ólíkt.

Author:  aronjarl [ Wed 11. May 2005 23:39 ]
Post subject: 

[-( ertu 100% viss ?

ég held ekki
:-({|=


:drunk:

Author:  arnib [ Wed 11. May 2005 23:51 ]
Post subject: 

Þú mátt ekki taka það út á þessum þræði þó þú sért fúll yfir því
að hafa verið tekinn fyrir of hraðann akstur :whip:

Author:  aronjarl [ Thu 12. May 2005 00:02 ]
Post subject: 

word :!:


held nú samt að þú sért ekki viss með þessar gírkassa huleiðingar :idea:

Author:  arnib [ Thu 12. May 2005 00:07 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
word :!:


held nú samt að þú sért ekki viss með þessar gírkassa huleiðingar :idea:


Elskan mín, ég tjái mig ekki oft nema ég viti hvað ég er að tala um :)

Þetta smellur.

Author:  Benzari [ Thu 12. May 2005 00:11 ]
Post subject: 

Tekið úr Fréttablaðinu:


"Til sölu BMW 325ix árg. '85, silfurgrár, leður og rafmagn í öllu. Ekinn 210 þús. Verð 250 þús. S. 862 0528."

Author:  oskard [ Thu 12. May 2005 02:11 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
word :!:


held nú samt að þú sért ekki viss með þessar gírkassa huleiðingar :idea:


ekki þræta við þá sem vita betur ;)


ég hef rebuildað og rifið svona bíl...


og ég er einmitt með 325iX kassa núna við m20b20 vélina mína :)

Author:  Haffi [ Thu 12. May 2005 02:15 ]
Post subject: 

ég finn lykt af pappír.

Author:  gstuning [ Thu 12. May 2005 10:07 ]
Post subject: 

Það er margt sem aðskilur IX móts við venjulegan,

þá einna helst framfjöðrunin, turnar að framan og felgu offsett allann hringinn,

Það sem þarf er 325i gírkassi og drifskaft. þá ertu með rwd
læsingin er ekki diskalæsing.

Helvíti sniðugt fyrir sumar og vetur finnst mér

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/