bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Olía?
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 11:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég var að velta fyrir mér, hvernig olía ætli sé best á bílinn, bílinn er ekinn yfir 200þ. og þeir í T.B. mæla með 0.30w olíu, en það er soldið þunnt!!, hvernig olíur notið þið??
Ætti maður að nota 5:40w, eða 10:40w eða 15:50w??
Með hverju mæliði? :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Last edited by flamatron on Tue 18. Mar 2003 11:11, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 11:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held ég myndi fara bara á smurstöðina á Laugavegi 180 og tala við Tóta og spyrja hann!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég myndi bara 0:30W olíu. Ég er með svoleiðis og hún er mjög góð!!!
Minna slit þegar startað er (olína fljótari að dreifa sér) og minn er allavega ekki að brenna dropa ne leka.
Bara gott mál :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta fer kannski eftir því hvað vélin er mikið slitin og hvort hún smitar/lekur eitthvað olíu. Ef svo er borgar sig kannski ekki að nota mjög þunna olíu!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er nefnilega mjög mikilvægt þegar vélar eru orðnar slitnar
að nota þykkari olíu eins og sumir benda hér réttilega á


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég er að nota 10W-40 er það of þykkt? Ekinn 180þ
Skv. Owners Manual þá er þetta olía sem á að henta á hitabilinu -30°c til 15°c. Ég tek það fram að ég veit ekkert um olíur :shock:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
10W40 er í fínu lagi. Ég nota 10W60 á minn, notaði Castrol og er núna með frá Shell.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þar sem ventlaþéttingarnar eru eitthvað slitnar hjá mér þá er minn að brenna svolítilli olíu þannig að ég verð að nota 15/40 á minn.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Haffi wrote:
Þar sem ventlaþéttingarnar eru eitthvað slitnar hjá mér þá er minn að brenna svolítilli olíu þannig að ég verð að nota 15/40 á minn.


humm...er bíllinn þinn ekki '97 ?? er það þá ekki frekar óeðlilegt ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Jú með M52 vélinni keyrður 125.666 :(
Ég og annar félagi minn sem hefur tileinkað sér BMW :) alla ævi ætlum að fara í bílinn á næstunni og athuga hvort að þessi bíll sé eitthvað frat.
T.d. er bíllinn minn í skattflokki 70 sem þýðir að hann hefur lent í tjóni t.d. vatnstjóni eða þá að hann kom ekki heill til landsins t.d. vantar sæti í bílinn eins og í mínu tilviki :( Einhver óprúttinn rændi sætunum úr honum í Þýskalandi og þá var hann fluttur inn og keypt ný sæti :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er ekki hægt að fá að sjá hjá B&L hvað vélinn er keyrð með því að stinga bílnum í tölvu? Einnig er líka hægt að sjá hvernig þjappan er og þannig er hægt að sjá hvað hann er cirka ekinn... heyrði um kappa sem keypti sér 7 bíl og hann var keyrður 100þ samkvæmt mæli. Þegar hann síðan fór með hann í B&L þá sögðu þeir honum að hann væri allavega keyrður 200þ!!! :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er mjög algengt. Þeir hjá B&L fullyrða að langflestir af innfluttu bílunum séu skrúfaðir niður.

Best að tékka bara á þessu, þá veit maður líka betur út í hvað þarf að fara....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það var einn á huga að segja að hann hefði keypt Benz ekinn 150 þús, en Ræsir hefði plöggað hann og komist að þeirri niðurstöðu að hann væri komin yfir 300 þúsund ef ég man rétt!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Er soldið broke þessa dagana. Misreiknaði soldið hvað ég gæti eytt í þessum mánuði um 130.000 :( þannig að ég er búinn með allt! Gleymdi að ég uppfærði tölvuna mína fyrir rúmann 200.000 kall fyrr í mánuðinum :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.0 Transitional//EN"><html><head><title>BMW VIN Decoder</title></head><BODY style="background: white url(../bishop/img/BMWbgimg.jpg) fixed repeat center " onContextmenu="return false" onLoad="document.VIN.vin.focus()"><p align=center><font size=+1><b>BMW VIN Decoder</b></font><p align=center>Please input last 7 digit of VIN ( Vehicle Identification Number ) for searching vehicle information.<br>

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group