bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 08:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: bremsuklossar
PostPosted: Mon 17. Mar 2003 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Sælir. Ég ætlaði að grennslast fyrir um það hvar maður fær "dust-free" bremsuklossa á BMW e36. Ég þoli ekki bremsuryk á nýþvegnum felgum þannig að ég verð að kaupa klossa sem ryka ekki. Vitið þið hvar maður fær svona klossa og hvað þeir kosta ca. ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2003 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Mæli með Mintex hjá Orkan-Snorri.G

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég veit að Bílbox er með EBC Greenstuff en ég hef lesið að þeir eigi það til að warpa diska frekar fljótt.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 08:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég get staðfest það sem Kull segir. ÉG keypti mintex eftir hans ráðum og bremsurykið minnkaði ALL VERULEGA, ég var með original frá BMW áður. Bíllinn bremsar eins eftir sem áður :wink: Spurning með endingu en það er nú svo lítið mál að skipta um þetta og þetta er mjög ódýrt þannig að ég reikna með að Logi þurfi nú að gera þetta árlega... M5 slítur klossum hratt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 01:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
auðvitað átt þú að geta fundið gæða klossa sem sóta minna en ef þú ætlar að fá þér race klossa sem sota ekkert þá fara klossarnir mjög illa með diskana..... þannig að fara milliveginn eða kaupa orginal!!

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group