bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 09. May 2005 08:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég man eftir því þegar hann Sveinbjörn kíkti á mig á hvíta Cabrio tólinu síðasta sumar að hann kvartaði undan því að bíllinn væri of lágur, ef ég man rétt lét hann meira að segja hækka hann örlítið.

Hvað er of mikil lækkun og hvað er mátulegt.

er 80/60 á 16" felgum, 215-40-16, of mikið t.d.? Er líklegt að beygjuradíus hafi minnkað verulega og er möguleiki á að dekkin rekist í?

Algengast virðist vera 60/40 sýnist mér, en það er þá jafnvel á 17" felgum þannig að það virðist ganga.

Mig minnir að bíllinn hjá Sveinbirni hafi verið 80/60 á 17".

Hvað er svo best uppá handling að gera?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sko!!!
gormar kosta ekkert þarna hjá þér, þannig að það er ekki spurs mál ef bílinn er með mikla eða littla lækkun,
þú getur alltaf valið hvað sem þú vilt,
ég myndi skjóta á 40/40 fyrir venjulegan einstakling.
60/40 ef göturnar eru góðar,
ekki fara neðar en það

bílinn hans sveinbjarnar er með 2door gormum sem eru fyrir minni þyngd,
og hann er um 65-70/70-75 framan/aftan

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 09:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Sko!!!
gormar kosta ekkert þarna hjá þér, þannig að það er ekki spurs mál ef bílinn er með mikla eða littla lækkun,
þú getur alltaf valið hvað sem þú vilt,
ég myndi skjóta á 40/40 fyrir venjulegan einstakling.
60/40 ef göturnar eru góðar,
ekki fara neðar en það

bílinn hans sveinbjarnar er með 2door gormum sem eru fyrir minni þyngd,
og hann er um 65-70/70-75 framan/aftan


Ég er að skoða einn með þessu setuppi 80/60 á 16" felgum, 215-40-16 - en er ekki búin að keyra hann ennþá... göturnar eru góðar já 8) fyrir utan það að bíllinn minn er voðalega lítið notaður innanbæjar þar sem við förum flest allt á TREK hjólum :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
gstuning wrote:
Sko!!!
gormar kosta ekkert þarna hjá þér, þannig að það er ekki spurs mál ef bílinn er með mikla eða littla lækkun,
þú getur alltaf valið hvað sem þú vilt,
ég myndi skjóta á 40/40 fyrir venjulegan einstakling.
60/40 ef göturnar eru góðar,
ekki fara neðar en það

bílinn hans sveinbjarnar er með 2door gormum sem eru fyrir minni þyngd,
og hann er um 65-70/70-75 framan/aftan


Ég er að skoða einn með þessu setuppi 80/60 á 16" felgum, 215-40-16 - en er ekki búin að keyra hann ennþá... göturnar eru góðar já 8) fyrir utan það að bíllinn minn er voðalega lítið notaður innanbæjar þar sem við förum flest allt á TREK hjólum :wink:


drífðu þig þá af netinu og kauptu hann,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 09:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
gstuning wrote:
Sko!!!
gormar kosta ekkert þarna hjá þér, þannig að það er ekki spurs mál ef bílinn er með mikla eða littla lækkun,
þú getur alltaf valið hvað sem þú vilt,
ég myndi skjóta á 40/40 fyrir venjulegan einstakling.
60/40 ef göturnar eru góðar,
ekki fara neðar en það

bílinn hans sveinbjarnar er með 2door gormum sem eru fyrir minni þyngd,
og hann er um 65-70/70-75 framan/aftan


Ég er að skoða einn með þessu setuppi 80/60 á 16" felgum, 215-40-16 - en er ekki búin að keyra hann ennþá... göturnar eru góðar já 8) fyrir utan það að bíllinn minn er voðalega lítið notaður innanbæjar þar sem við förum flest allt á TREK hjólum :wink:


drífðu þig þá af netinu og kauptu hann,



Jamm... er að vinna í þessu - stendur og fellur með reynsluakstrinum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group