gstuning wrote:
Sko!!!
gormar kosta ekkert þarna hjá þér, þannig að það er ekki spurs mál ef bílinn er með mikla eða littla lækkun,
þú getur alltaf valið hvað sem þú vilt,
ég myndi skjóta á 40/40 fyrir venjulegan einstakling.
60/40 ef göturnar eru góðar,
ekki fara neðar en það
bílinn hans sveinbjarnar er með 2door gormum sem eru fyrir minni þyngd,
og hann er um 65-70/70-75 framan/aftan
Ég er að skoða einn með þessu setuppi 80/60 á 16" felgum, 215-40-16 - en er ekki búin að keyra hann ennþá... göturnar eru góðar já

fyrir utan það að bíllinn minn er voðalega lítið notaður innanbæjar þar sem við förum flest allt á TREK hjólum
