bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Trans Program?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10349
Page 1 of 1

Author:  DiddiTa [ Mon 02. May 2005 17:49 ]
Post subject:  Trans Program?

Sælir,

Vill svo skemmtilega til að allt í einu stóð "Trans Program" á tölvunni þannig að hann virðist alltaf vera fastur í 3 gír, en samt virðist hann ekki koma með þetta nema það sé búið að keyra hann eitthvað yfir daginn.. virkar fínt og ekkert að þegar ég fer út á morgnanna en ef ég drep á honum og starta aftur eftir það þá verður hann svona, Any ideas ?

Author:  Mpower [ Thu 09. Jun 2005 19:13 ]
Post subject: 

Sæll frændi minn fékk sambærileg boð í sínum 730 '87. Hann skrifaði eftirfarandi eftir að hafa lesið sér til á netinu. "Þetta getur verið ansi margt. Allt frá slöppum tengingum, biluðum relayum eða sambærilegu og uppí steikta skiptingu.
En eitt á aldrei að gera á bílum með þessar skiptingar. EKKI GEFA ÞEIM INN Í PARK EÐA NEUTRAL.
Ef það er gert í 90 sek fer skiptingin. Það er víst 190 bör þrýstingur í þeim á þessum stöðum og hún hreinlega steikist."

Author:  Kristjan [ Thu 09. Jun 2005 19:25 ]
Post subject: 

190 bör?

2756 psi??

Hvernig getur það staðist?

Author:  Mpower [ Thu 09. Jun 2005 20:03 ]
Post subject: 

Hef hans orð fyrir því!

Author:  Kristjan [ Thu 09. Jun 2005 20:19 ]
Post subject: 

ég hef ekki hundsvit á þrýsting á svona kerfum en mér fannst þetta bara svolítið há tala....

Author:  Mpower [ Thu 09. Jun 2005 20:48 ]
Post subject: 

Get alveg verið sammála því.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/