bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Stuðaraljós í E30 us
PostPosted: Fri 29. Apr 2005 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Veit einhver hvernig þetta stefnuljósasystem er í stuðurunum á E30 usa, eru perur í þessu eða eru þetta díóður ?. Er að reyna að hjálpa frænda mínum með þetta og hef ekki séð hvernig þetta er veit bara að þetta er alltaf ljóslaust á þessum bílum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Apr 2005 23:38 
jens wrote:
Veit einhver hvernig þetta stefnuljósasystem er í stuðurunum á E30 usa, eru perur í þessu eða eru þetta díóður ?. Er að reyna að hjálpa frænda mínum með þetta og hef ekki séð hvernig þetta er veit bara að þetta er alltaf ljóslaust á þessum bílum.


skrúfa coverið af og kíkja ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Apr 2005 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Veit en var að að vona að einhver gæti sagt mér þetta þar sem ég hef ekki bílinn hjá mér en takk samt.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
pottþétt ekki díóður því þessir bílar eru talsvert gömul hönnun!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er bara pera þarna bakvið

það er hið einfaldasta að losa ljósin af , poppar þeim bara úr stuðaranum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group