bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smávægileg vesen...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1023
Page 1 of 1

Author:  Just [ Sat 15. Mar 2003 12:23 ]
Post subject:  Smávægileg vesen...

Veit einhver hvernig maður getur fengið samlæsingarnar í lag hjá mér, Þegar ég opna bílinn þá opnast stundum fjórar, þrjár eða jafnvel tvær hurðir en þegar ég læsi þá læsist enginn :? þetta er frekar pirrandi. Er þetta e-ð stillingaatriði eða....

Annað mál, þetta með aksturstölvuna, ég var búinn að tala um þetta áður, það er eins og að peran sé farinn í skjánum. Einhver sem hefur lent í þessu?? og er ekki má að skipta um þetta??

Þriðja mál; ég held að peran sé farinn hjá mér þar sem hún á að lýsa upp stillingar fyrir miðstöðina, er ekki svakalegt mál að skipta um perur inni þessu systemi??

Gaman að þessu :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/