bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Miðstöðvarmótor
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 10:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Sælir
miðstöðin mín ákvað að gefa upp öndina í gær
og var ég að spá hvort þið vissuð hvort það væri mikið vesen
að skipta um mótorinn?
Einnig ætlaði ég að spurja hvort einhver ætti sona mótor
fyrir lítið eða vissi hvað hann kostar nýr hja B&L eða TB?

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 11:08 
það er lítið mál að skipta um hann.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 12:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
ég heyrði samt að það þyrfti að taka allt mælaborðið úr,
er það satt eða er það bara kjaftæði?

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jónki 320i ´84 wrote:
ég heyrði samt að það þyrfti að taka allt mælaborðið úr,
er það satt eða er það bara kjaftæði?


Kjaftæði.

Mótorinn er fyrir aftann hvalbakinn og þú losar hlífina af hvalbaknum, losar svo mótorinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 15:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Ok flott þarf þá að fara í þetta á eftir, veit enginn um sona mótor notaðan???

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 16:29 
TB og bílstart ættu að eiga þetta notað :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 16:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
ok thanx, tjekka á magga í bílstart og tb 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
jónki atli á þetta til niðrí kjallara :roll: 8623542

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group